Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

„Spilverk sjóðanna og Stefán Íslandi"

Ár­ið 1988 sprakk rík­is­stjórn Þor­steins Páls­son­ar með lát­um. Stein­grím­ur Her­manns­son sýndi kænsku og fékk Al­þýðu­banda­lag­ið til að sam­þykkja ál­ver. Þing­mað­ur­inn Stefán Val­geirs­son réði meiri­hlut­an­um og fékk feit­an sjóð til að stjórna. Al­bert Guð­munds­son sár­reið­ur. Fæð­ing­in tók níu daga.

„Spilverk sjóðanna og Stefán Íslandi"
Sigurmerki Steingrímur Hermannsson er einn sigursælasti stjórnmálamaður landsins. Hér fagnar hann því að hafa myndað ríkisstjórn Framsóknarflokks, Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Samtaka um jafnrétti og félagshyggju.

Haustið 1988 var sjóðheitt í stjórnmálunum. Ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar, sem samanstóð af Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Alþýðuflokki, sprakk með látum vegna róttækra tillagna foprsætisráðherrans í efnahagsaðgerðum. Þorsteinn vildi lækka skatt á matvæli og fella gengið. Þessu voru samstarfsflokkarnir ekki sammála og því fór sem fór.

Steingrímur Hermannsson fékk fljótlega stjórnarmyndunarumboð. Fljótlega virtist geta gengið saman með Framsóknarflokki, Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. Vandinn var hins vegar sá að flokkana þrjá vantaði einn þingmann upp á að vera með meirihluta. Þeir voru aðeins með 31 þingmann.

Steingrímur átti í leynilegum viðræðum við Borgaraflokk Alberts Guðmundssonar um að taka sæti í ríkisstjórn. Fullyrt var að Albert hafi gert ráð fyrir að fá tvö ráðuneyti  og forseta þingsins fyrir að verða fjórði flokkurinn í stjórnarsamstarfinu. Um þetta var togast.

En það voru fleiri möguleikar á meirihlutastjórn. Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi hafði klofnað. Stefán Valgeirsson bauð fram undir merki Samtaka jafnréttis og félagshyggju og komst inn á þing. Með liðsinni Stefáns yrði til minnsti mögulegi meirihluti

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár