Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

„Spilverk sjóðanna og Stefán Íslandi"

Ár­ið 1988 sprakk rík­is­stjórn Þor­steins Páls­son­ar með lát­um. Stein­grím­ur Her­manns­son sýndi kænsku og fékk Al­þýðu­banda­lag­ið til að sam­þykkja ál­ver. Þing­mað­ur­inn Stefán Val­geirs­son réði meiri­hlut­an­um og fékk feit­an sjóð til að stjórna. Al­bert Guð­munds­son sár­reið­ur. Fæð­ing­in tók níu daga.

„Spilverk sjóðanna og Stefán Íslandi"
Sigurmerki Steingrímur Hermannsson er einn sigursælasti stjórnmálamaður landsins. Hér fagnar hann því að hafa myndað ríkisstjórn Framsóknarflokks, Alþýðubandalags, Alþýðuflokks og Samtaka um jafnrétti og félagshyggju.

Haustið 1988 var sjóðheitt í stjórnmálunum. Ríkisstjórn Þorsteins Pálssonar, sem samanstóð af Sjálfstæðisflokki, Framsóknarflokki og Alþýðuflokki, sprakk með látum vegna róttækra tillagna foprsætisráðherrans í efnahagsaðgerðum. Þorsteinn vildi lækka skatt á matvæli og fella gengið. Þessu voru samstarfsflokkarnir ekki sammála og því fór sem fór.

Steingrímur Hermannsson fékk fljótlega stjórnarmyndunarumboð. Fljótlega virtist geta gengið saman með Framsóknarflokki, Alþýðuflokki og Alþýðubandalagi. Vandinn var hins vegar sá að flokkana þrjá vantaði einn þingmann upp á að vera með meirihluta. Þeir voru aðeins með 31 þingmann.

Steingrímur átti í leynilegum viðræðum við Borgaraflokk Alberts Guðmundssonar um að taka sæti í ríkisstjórn. Fullyrt var að Albert hafi gert ráð fyrir að fá tvö ráðuneyti  og forseta þingsins fyrir að verða fjórði flokkurinn í stjórnarsamstarfinu. Um þetta var togast.

En það voru fleiri möguleikar á meirihlutastjórn. Framsóknarflokkurinn í Norðausturkjördæmi hafði klofnað. Stefán Valgeirsson bauð fram undir merki Samtaka jafnréttis og félagshyggju og komst inn á þing. Með liðsinni Stefáns yrði til minnsti mögulegi meirihluti

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Ólst upp við listamannslíf og laus við kassahugsun
3
Viðtal

Ólst upp við lista­manns­líf og laus við kassa­hugs­un

Þór­dís Hólm Fil­ips­dótt­ir er dótt­ir rit­höf­und­ar og mynd­list­ar­manns og í upp­eld­inu skiptu orð miklu máli. Skrif eru hluti af líf­inu, sem er eins og mynd­rænt ljóð, þar sem skipt­ast á skin og skúr­ir. Áhrif seinni heims­styrj­ald­ar­inn­ar mót­uðu fjöl­skyldu­sög­una, hún leit­aði ung út í heim og flutti seinna með ung­barn og ung­lings­dótt­ur til Afr­íku. Strax í æsku lærði hún að lifa ut­an ramm­ans og stund­ar nú heild­ræn­ar lækn­ing­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár