Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Spillingin á Spáni

Gögn benda til þess að spænski Lýð­flokk­ur­inn, Partido Pop­ul­ar, hafi ver­ið fjár­magn­að­ur með ólög­leg­um hætti ár­um sam­an. Engu að síð­ur vann flokk­ur­inn kosn­ing­arn­ar.

Spillingin á Spáni
Höfuðpaur svikamyllu Fáir þekktu hjónin Francisco Correa og María del Carmen Rodríguez Quijano þegar þessi mynd var tekin í brúðkaupi dóttur José María Aznar, þáverandi forsætisráðherra og forseta Lýðflokksins. Nú veit alþjóð að Correa þessi var höfuðpaur í svikamyllu sem flokkurinn græddi vel á. Mynd:

Forsætisráðherra Íslands varð að fara frá eftir að „leynigestur“ spurði hann út í sjóð eiginkonunnar á aflandseyju. Á Spáni þarf meira til. Sagan af feitum leynisjóði spænska Lýðflokksins færir okkur sanninn um það. En hvaðan kom sjóðurinn, hvernig var hann notaður og hvernig reiðir flokknum og gæðingum hans af eftir að þessi „leynigestur“ kom í ljós? 

Hvaðan kemur þessi peningur?

Þegar reikningurinn fannst í svissneskum banka, geymdi hann rúman sex og hálfan milljarð íslenskra króna svo fyrir það mætti hæglega kaupa tvo stóra og tæknilega togara og framleiða sjónvarpsröð eins og Ófærðina fyrir afganginn. Reikningurinn var á ábyrgð Lúis Barcenas, gjaldkera Lýðflokksins (Partido Popular) sem er stjórnarflokkurinn á Spáni.   

Og hvernig fékk hann þennan pening? Sá sem ætti hægast með að útskýra það er auðjöfurinn Francisco Correa. Hann var höfuðpaurinn í leynilegri samsteypu athafna- og stjórnmálamanna sem mökuðu krókinn með mútum, fjáraustri úr opinberum sjóðum og misbeitingu valds. Þarna erum við komin að lindinni ef leynisjóðurinn  er ósinn.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár