Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Snjóhengja er á Laugavegi

Hálf­ur ann­ar metri af snjó er nið­ur á tjald­stæð­ið í Land­manna­laug­um. Elíza Ósk­ars­dótt­ir skála­vörð­ur er bjart­sýn.

Snjóhengja er á Laugavegi
Kafsnjór Á Fimmvörðuhálsi er þungt færi þótt komið sé fram í miðjan júní. Mynd: Ferðafélag Íslands

Snjórinn yfir tjaldstæðinu er 1,5 metra þykkur. Þá er snjóhengja í fyrstu brekkunni á Laugaveginum, að baki skálanum. Við verðum líklega að moka í snjóhengjuna til að koma henni af stað. Það er talsverður tími að það opnist fyrir ferðafólk,“ segir Elíza Óskarsdóttir, skálavörður í Landmannalaugum, sem er að gera allt klárt fyrir þær þúsundir ferðamanna sem leggja munu leið sína um þetta landsvæði sem er eitt hið fegursta á Íslandi.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
3
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár