Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sláturtíð er runnin upp

Vertu því við­bú­in að villi­mað­ur­inn í þér vakni þeg­ar þú stend­ur yf­ir bal­an­um, blóð­ug­ur upp að oln­bog­um og hrær­ir í blóð­mörs­blöndu.

Sláturtíð er runnin upp

Ein af birtingarmyndum þess að þjóðfélagið allt er á blússandi uppleið er að fólk er hætt að deila með sér ráðum í anda hagsýnna húsmæðra. Þegar kreppan náði hámarki eftir bankahrun kepptust fjölmiðlar við að birta ráð um ódýra og hefðbundna eldamennsku. Nú les enginn slíkt, heldur reiðir fólk fram framandi rétti í eldhúsinu heima, ef það hefur á annað borð tíma til að elda sjálft. Annars fer það bara út að borða. Hefðbundin matargerð er ekki í tísku og það er kjötneysla ekki heldur. En þrátt fyrir allt er sláturtíðin byrjuð, svo ef þú vilt synda á móti straumnum, vera öðruvísi en allir hinir, er þetta einmitt tíminn fyrir þig til að læra að taka slátur.

  1. Það fyrsta sem þú gerir er að fara út í kjörbúð og kaupa hráefni í tvö slátur, sem gefa þér tíu keppi. Þú færð í einum pakka frosið blóð í fötu, heilan poka af hvítri fitu sem kallast mör, sjálfa vömbina úr lambinu litla til að sníða poka úr, nýru þess, hjarta og sviðinn hausinn. Kauptu líka rúgmjöl og hafra og nokkuð sem heitir sláturgarn. Kannski líka ilmkerti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár