Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Sláturtíð er runnin upp

Vertu því við­bú­in að villi­mað­ur­inn í þér vakni þeg­ar þú stend­ur yf­ir bal­an­um, blóð­ug­ur upp að oln­bog­um og hrær­ir í blóð­mörs­blöndu.

Sláturtíð er runnin upp

Ein af birtingarmyndum þess að þjóðfélagið allt er á blússandi uppleið er að fólk er hætt að deila með sér ráðum í anda hagsýnna húsmæðra. Þegar kreppan náði hámarki eftir bankahrun kepptust fjölmiðlar við að birta ráð um ódýra og hefðbundna eldamennsku. Nú les enginn slíkt, heldur reiðir fólk fram framandi rétti í eldhúsinu heima, ef það hefur á annað borð tíma til að elda sjálft. Annars fer það bara út að borða. Hefðbundin matargerð er ekki í tísku og það er kjötneysla ekki heldur. En þrátt fyrir allt er sláturtíðin byrjuð, svo ef þú vilt synda á móti straumnum, vera öðruvísi en allir hinir, er þetta einmitt tíminn fyrir þig til að læra að taka slátur.

  1. Það fyrsta sem þú gerir er að fara út í kjörbúð og kaupa hráefni í tvö slátur, sem gefa þér tíu keppi. Þú færð í einum pakka frosið blóð í fötu, heilan poka af hvítri fitu sem kallast mör, sjálfa vömbina úr lambinu litla til að sníða poka úr, nýru þess, hjarta og sviðinn hausinn. Kauptu líka rúgmjöl og hafra og nokkuð sem heitir sláturgarn. Kannski líka ilmkerti.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár