Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið

Hjón­in Björk Vil­helms­dótt­ir og Sveinn Rún­ar Hauks­son tóku að sér ung­versk­an skipt­inema í fyrra­sum­ar og var það í ann­að sinn sem þau buðu er­lend­um skipt­inema inn á heim­ili sitt. „Ég mæli með þessu,“ seg­ir Björk en hún legg­ur áherslu á hve gam­an það sé að kynn­ast er­lendu fólki sem og menn­ingu heima­lands þess.

Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið
Gátu valið Björk og eiginmaður hennar gátu valið úr hópi skiptinema unga konu sem hafði lokið háskólanámi og vildi sinna geðheilbrigðismálum á Íslandi, sem kemur einnig inn á þeirra áhugasvið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sveinn Rúnar Hauksson var skiptinemi í Bandaríkjunum 1964–1965 á vegum KAUS sem er forveri alþjóðlegu ungmennaskiptanna AUS sem eru starfandi á Íslandi. AUS eru sjálfboðaliða- og fræðslusamtök og er markmiðið að stuðla að friði og skilningi milli einstaklinga og þjóða og vinna gegn hvers kyns fordómum. Félagið vinnur að þessu markmiði m.a. með því að senda ungmenni utan í sjálfboðaliðastarf og taka á móti ungmennum í sama tilgangi til Íslands.

Tvær dætur Sveins Rúnars fóru síðar sem skiptinemar á vegum AUS til Bólivíu og Kólumbíu og segir Björk að þeim hjónum hafi fundist að þeim bæri í raun siðferðileg skylda til að taka við skiptinema. „Það var þó ekki neikvæð skylda að neinu leyti.“

Fengu að velja

Ítalskur skiptinemi um tvítugt bjó með fjölskyldunni á árunum 1997–1998. Ungversk, 27 ára gömul kona, Orsylia, flutti síðan til þeirra í ágúst í fyrra en í vor flutti hún í sambýli með sjö …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
3
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
5
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár