Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið

Hjón­in Björk Vil­helms­dótt­ir og Sveinn Rún­ar Hauks­son tóku að sér ung­versk­an skipt­inema í fyrra­sum­ar og var það í ann­að sinn sem þau buðu er­lend­um skipt­inema inn á heim­ili sitt. „Ég mæli með þessu,“ seg­ir Björk en hún legg­ur áherslu á hve gam­an það sé að kynn­ast er­lendu fólki sem og menn­ingu heima­lands þess.

Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið
Gátu valið Björk og eiginmaður hennar gátu valið úr hópi skiptinema unga konu sem hafði lokið háskólanámi og vildi sinna geðheilbrigðismálum á Íslandi, sem kemur einnig inn á þeirra áhugasvið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sveinn Rúnar Hauksson var skiptinemi í Bandaríkjunum 1964–1965 á vegum KAUS sem er forveri alþjóðlegu ungmennaskiptanna AUS sem eru starfandi á Íslandi. AUS eru sjálfboðaliða- og fræðslusamtök og er markmiðið að stuðla að friði og skilningi milli einstaklinga og þjóða og vinna gegn hvers kyns fordómum. Félagið vinnur að þessu markmiði m.a. með því að senda ungmenni utan í sjálfboðaliðastarf og taka á móti ungmennum í sama tilgangi til Íslands.

Tvær dætur Sveins Rúnars fóru síðar sem skiptinemar á vegum AUS til Bólivíu og Kólumbíu og segir Björk að þeim hjónum hafi fundist að þeim bæri í raun siðferðileg skylda til að taka við skiptinema. „Það var þó ekki neikvæð skylda að neinu leyti.“

Fengu að velja

Ítalskur skiptinemi um tvítugt bjó með fjölskyldunni á árunum 1997–1998. Ungversk, 27 ára gömul kona, Orsylia, flutti síðan til þeirra í ágúst í fyrra en í vor flutti hún í sambýli með sjö …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár