Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið

Hjón­in Björk Vil­helms­dótt­ir og Sveinn Rún­ar Hauks­son tóku að sér ung­versk­an skipt­inema í fyrra­sum­ar og var það í ann­að sinn sem þau buðu er­lend­um skipt­inema inn á heim­ili sitt. „Ég mæli með þessu,“ seg­ir Björk en hún legg­ur áherslu á hve gam­an það sé að kynn­ast er­lendu fólki sem og menn­ingu heima­lands þess.

Skiptinemi auðgar og léttir heimilislífið
Gátu valið Björk og eiginmaður hennar gátu valið úr hópi skiptinema unga konu sem hafði lokið háskólanámi og vildi sinna geðheilbrigðismálum á Íslandi, sem kemur einnig inn á þeirra áhugasvið. Mynd: Heiða Helgadóttir

Sveinn Rúnar Hauksson var skiptinemi í Bandaríkjunum 1964–1965 á vegum KAUS sem er forveri alþjóðlegu ungmennaskiptanna AUS sem eru starfandi á Íslandi. AUS eru sjálfboðaliða- og fræðslusamtök og er markmiðið að stuðla að friði og skilningi milli einstaklinga og þjóða og vinna gegn hvers kyns fordómum. Félagið vinnur að þessu markmiði m.a. með því að senda ungmenni utan í sjálfboðaliðastarf og taka á móti ungmennum í sama tilgangi til Íslands.

Tvær dætur Sveins Rúnars fóru síðar sem skiptinemar á vegum AUS til Bólivíu og Kólumbíu og segir Björk að þeim hjónum hafi fundist að þeim bæri í raun siðferðileg skylda til að taka við skiptinema. „Það var þó ekki neikvæð skylda að neinu leyti.“

Fengu að velja

Ítalskur skiptinemi um tvítugt bjó með fjölskyldunni á árunum 1997–1998. Ungversk, 27 ára gömul kona, Orsylia, flutti síðan til þeirra í ágúst í fyrra en í vor flutti hún í sambýli með sjö …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var bara glæpamaður“
2
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
3
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var bara glæpamaður“
4
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Íslendingar vísa trans konu á flótta frá Bandaríkjunum úr landi
6
Fréttir

Ís­lend­ing­ar vísa trans konu á flótta frá Banda­ríkj­un­um úr landi

Kona sem er á flótta frá Banda­ríkj­un­um með son sinn sótti um al­þjóð­lega vernd á Ís­landi. Fyr­ir Út­lend­inga­stofn­un lýsti hún því hvernig hat­ur hafi far­ið vax­andi þar í landi gagn­vart kon­um eins og henni – trans kon­um – sam­hliða að­gerð­um stjórn­valda gegn trans fólki. Sjálf hafi hún orð­ið fyr­ir að­kasti og ógn­un­um. „Með hverj­um deg­in­um varð þetta verra og óhugn­an­lega.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár