Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Situr við og skrifar nótur í sveitinni

Tón­list­ar­kon­an Soffía Björg kem­ur fram á tón­leikaröð­inni Blikktromm­unni í Hörpu 7. des­em­ber. Með henni á tón­leik­un­um verð­ur ann­ars veg­ar mini-kór skip­að­ur vin­um henn­ar og tón­list­ar­menn­irn­ir Kri­stofer Rodriqu­ez og Pét­ur Ben.

Situr við og skrifar nótur í sveitinni
Fjölhæf Soffía Björg syngur, spilar á gítar og semur. Fyrsta plata hennar er væntanleg. Mynd: Soffía björg

„Ég sit hérna heima og skrifa nótur fyrir mini-kórinn sem ég er búin að setja saman fyrir tónleikana,“ segir Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, lagahöfundur og gítarleikari, þegar blaðamaður nær tali af henni snemma á miðvikudagsmorgni. Hún er að undirbúa tónleika sína í Blikktrommunni í Hörpu 7. desember næstkomandi. Þeir eru enn í mótun en hún er búin að ákveða að hafa þá tvískipta. Fyrri hlutinn verður lágstemmdur, þar sem Soffía, gítarinn og raddir góðra vina hennar fá að njóta sín. Í seinni hlutanum kemur hljómsveitin til sögunnar sem klárar tónleikana með henni. „Ég veit ekki alveg sjálf hvernig þetta verður en ég held þetta verði fjölbreytt og vonandi flott. Mér finnst gaman að prófa alls konar hluti og tónleikarnir munu einkennast af því. Ég vona alla vega að fólk muni finna fyrir einhvers konar vellíðan!“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár