Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Situr við og skrifar nótur í sveitinni

Tón­list­ar­kon­an Soffía Björg kem­ur fram á tón­leikaröð­inni Blikktromm­unni í Hörpu 7. des­em­ber. Með henni á tón­leik­un­um verð­ur ann­ars veg­ar mini-kór skip­að­ur vin­um henn­ar og tón­list­ar­menn­irn­ir Kri­stofer Rodriqu­ez og Pét­ur Ben.

Situr við og skrifar nótur í sveitinni
Fjölhæf Soffía Björg syngur, spilar á gítar og semur. Fyrsta plata hennar er væntanleg. Mynd: Soffía björg

„Ég sit hérna heima og skrifa nótur fyrir mini-kórinn sem ég er búin að setja saman fyrir tónleikana,“ segir Soffía Björg Óðinsdóttir, söngkona, lagahöfundur og gítarleikari, þegar blaðamaður nær tali af henni snemma á miðvikudagsmorgni. Hún er að undirbúa tónleika sína í Blikktrommunni í Hörpu 7. desember næstkomandi. Þeir eru enn í mótun en hún er búin að ákveða að hafa þá tvískipta. Fyrri hlutinn verður lágstemmdur, þar sem Soffía, gítarinn og raddir góðra vina hennar fá að njóta sín. Í seinni hlutanum kemur hljómsveitin til sögunnar sem klárar tónleikana með henni. „Ég veit ekki alveg sjálf hvernig þetta verður en ég held þetta verði fjölbreytt og vonandi flott. Mér finnst gaman að prófa alls konar hluti og tónleikarnir munu einkennast af því. Ég vona alla vega að fólk muni finna fyrir einhvers konar vellíðan!“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
6
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu