Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu

Krist­inn H. Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi al­þing­is­mað­ur, gagn­rýn­ir ráðn­ingu nýs Orku­bús­stjóra harð­lega og tal­ar um Orku­bús­rán­ið.

Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu
Hörð gagnrýni Kristinn H. Gunnarsson birtir harða gagnrýni á ráðningu nýs orkubússtjóra í Bæjarins Besta í dag.

Ráðning á nýjum Orkubússtjóra fór af stað sem venjubundið ráðningarferli en fór út af sporinu og opinberaði áður en yfir lauk klíkuskap, blekkingarvef og spillingu,“ skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, í aðsendri grein í héraðsblaðinu Bæjarins Besta í dag. „Helstu forystumenn Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum eru berir að því að líta á stöðu Orkubússtjóra sem herfang eða góss sem þeir geti ráðstafað innan eigin hóps og vikið til hliðar almennum sjónarmiðum og góðum stjórnsýsluháttum. Slíkt athæfi er gjarnan nefnt spilling,“ skrifar Kristinn ennfremur í pistlinum sem ber heitið „Orkubúsránið“ og vakið hefur mikla athygli fyrir vestan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Ungu fólki í blóma lífsins er allt í einu kippt út úr samfélaginu
5
ÚttektME-faraldur

Ungu fólki í blóma lífs­ins er allt í einu kippt út úr sam­fé­lag­inu

Þó svo að ME-sjúk­dóm­ur­inn hafi senni­lega ver­ið til í ald­ir hef­ur hann lengi far­ið hljótt og ver­ið lítt við­ur­kennd­ur. Ástæða þess er vænt­an­lega sú að þar til nú hef­ur ver­ið erfitt að skilja mein­gerð sjúk­dóms­ins. Þrátt fyr­ir að mjög skert lífs­gæði og að byrði sjúk­dóms­ins sé meiri en hjá sjúk­ling­um með aðra al­var­lega sjúk­dóma er þjón­usta við þá mun minni en aðra sjúk­linga­hópa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég var lifandi dauð“
6
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár