Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu

Krist­inn H. Gunn­ars­son, fyrr­ver­andi al­þing­is­mað­ur, gagn­rýn­ir ráðn­ingu nýs Orku­bús­stjóra harð­lega og tal­ar um Orku­bús­rán­ið.

Segir ráðningu Orkubússtjóra opinbera klíkuskap, blekkingarvef og spillingu
Hörð gagnrýni Kristinn H. Gunnarsson birtir harða gagnrýni á ráðningu nýs orkubússtjóra í Bæjarins Besta í dag.

Ráðning á nýjum Orkubússtjóra fór af stað sem venjubundið ráðningarferli en fór út af sporinu og opinberaði áður en yfir lauk klíkuskap, blekkingarvef og spillingu,“ skrifar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, í aðsendri grein í héraðsblaðinu Bæjarins Besta í dag. „Helstu forystumenn Sjálfstæðisflokksins á Vestfjörðum eru berir að því að líta á stöðu Orkubússtjóra sem herfang eða góss sem þeir geti ráðstafað innan eigin hóps og vikið til hliðar almennum sjónarmiðum og góðum stjórnsýsluháttum. Slíkt athæfi er gjarnan nefnt spilling,“ skrifar Kristinn ennfremur í pistlinum sem ber heitið „Orkubúsránið“ og vakið hefur mikla athygli fyrir vestan.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár