Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Samkomulag um að vísa burt flóttamönnum sem koma í gegnum Tyrkland

Evr­ópu­sam­bands­lönd­in og Tyrk­land und­ir­rit­uðu á föstu­dag sam­komu­lag sem kveð­ur á um brott­vís­un allra flótta­manna sem koma til Evr­ópu frá Tyrklandi. Til að brott­vís­an­irn­ar stand­ist al­þjóða­lög þurfa Tyrk­ir nú að veita öll­um sem verð­ur brott­vís­að þang­að að­gang að um­sókn­ar­ferl­inu.

Samkomulag um að vísa burt flóttamönnum sem koma í gegnum Tyrkland

Evrópusambandslöndin og Tyrkland undirrituðu á föstudag samkomulag sem kveður á um brottvísun allra flóttamanna sem koma til Evrópu frá Tyrklandi. Milljón manns hafa farið þá leið undangengið ár. Samkvæmt samningnum verður einn sýrlenskur flóttamaður fluttur til Evrópu gegnum kvótaflóttakerfi fyrir sérhvern brottvísaðan Sýrlending, uppað 72.000 manna hámarki. Samkomulagið á að ganga í gildi á sunnudaginn, innan tveggja sólarhringa frá undirritun, en í millitíðinni þurfa byltingarkenndar breytingar að verða á hælisumsóknarferlum og flóttamannalöggjöf Grikklands og Tyrklands.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
6
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár