Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Safnar dósum svo hún komist til veikrar móður sinnar

„Ég er að safna fyr­ir gjald­eyri svo ég geti ver­ið hjá móð­ur minni í nokkr­ar vik­ur,“ seg­ir ein­stæð móð­ir sem dreym­ir um að kom­ast til Banda­ríkj­anna að hitta móð­ur sína sem fékk heila­blóð­fall.

Safnar dósum svo hún komist til veikrar móður sinnar
Fátækt Myndin er sviðsett. Mynd: Kristinn Magnússon

„Þetta hefur ekkert gengið, hreint ekki neitt,“ segir einstæð móðir og öryrki sem setti inn auglýsingu á Bland.is í morgun þar sem hún óskar eftir dósum og flöskum frá velviljuðum samborgurum. Ástæðan er sú að hún vill heimsækja veika móður sína sem býr í Bandaríkjunum.

„Ég er með flugmiða en er að safna fyrir gjaldeyri svo ég geti verið hjá móður minni í nokkrar vikur,“ segir hún í samtali við Stundina en móðir hennar fékk nýlega heilablóðfall og er lömuð öðrum megin á líkama. 

„Það var einhver neyð sem rak mig áfram. Ég vildi athuga hvort fólk lægi nokkuð á flöskum sem ég gæti sótt og tekið.“ Hún hefur ekki ákveðið hve löng dvölin verður. „Þetta fer allt eftir því hversu fljót mamma verður að ná sér.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár