Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sævar Hilmarsson ákærður fyrir morðhótun

Sæv­ar Hilm­ars­son, son­ur Hilm­ars Leifs­son­ar, hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hóta Gil­bert Sig­urð­syni í fyrra. Sæv­ar sendi Gil­berti Face­book-skila­boð af Litla-Hrauni þar sem hann sagð­ist með­al ann­ars ætla að „slátra hon­um“.

Sævar Hilmarsson ákærður fyrir morðhótun
Ákærður Sævar Örn Hilmarsson hefur verið ákærður fyrir hótanir gegn Gilbert Sigurðssyni. Mynd: Facebook

Sævar Örn Hilmarsson hefur verið ákærður fyrir að hóta Gilberti Sigurðssyni á meðan hann sat í fangelsi í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Brotin sem Sævar Örn er sakaður um varða 233. grein hegningarlaga, lög sem halda utan um morðhótanir sem og aðrar hótanir, og varðar refsing allt að tveggja ára fangelsisvist.

Forsaga málsins eru deilur Gilberts við föður Sævars, Hilmar Leifsson. Í ákærunni, sem Stundin hefur undir höndum, eru meintar hótanir Sævars birtar. Skilaboðin voru tvö, það fyrra sent laugardaginn 29. mars og það seinna sent fimmtudaginn 3. apríl. Þá sat Sævar af sér dóm á Litla-Hrauni. Skilaboðin voru send aðeins fáeinum dögum eftir átök Hilmars og Gilberts á Kaffi Mílanó og vitnar Sævar Örn ítrekað í það atvik.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár