Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Sævar Hilmarsson ákærður fyrir morðhótun

Sæv­ar Hilm­ars­son, son­ur Hilm­ars Leifs­son­ar, hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hóta Gil­bert Sig­urð­syni í fyrra. Sæv­ar sendi Gil­berti Face­book-skila­boð af Litla-Hrauni þar sem hann sagð­ist með­al ann­ars ætla að „slátra hon­um“.

Sævar Hilmarsson ákærður fyrir morðhótun
Ákærður Sævar Örn Hilmarsson hefur verið ákærður fyrir hótanir gegn Gilbert Sigurðssyni. Mynd: Facebook

Sævar Örn Hilmarsson hefur verið ákærður fyrir að hóta Gilberti Sigurðssyni á meðan hann sat í fangelsi í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Brotin sem Sævar Örn er sakaður um varða 233. grein hegningarlaga, lög sem halda utan um morðhótanir sem og aðrar hótanir, og varðar refsing allt að tveggja ára fangelsisvist.

Forsaga málsins eru deilur Gilberts við föður Sævars, Hilmar Leifsson. Í ákærunni, sem Stundin hefur undir höndum, eru meintar hótanir Sævars birtar. Skilaboðin voru tvö, það fyrra sent laugardaginn 29. mars og það seinna sent fimmtudaginn 3. apríl. Þá sat Sævar af sér dóm á Litla-Hrauni. Skilaboðin voru send aðeins fáeinum dögum eftir átök Hilmars og Gilberts á Kaffi Mílanó og vitnar Sævar Örn ítrekað í það atvik.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár