Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Sævar Hilmarsson ákærður fyrir morðhótun

Sæv­ar Hilm­ars­son, son­ur Hilm­ars Leifs­son­ar, hef­ur ver­ið ákærð­ur fyr­ir að hóta Gil­bert Sig­urð­syni í fyrra. Sæv­ar sendi Gil­berti Face­book-skila­boð af Litla-Hrauni þar sem hann sagð­ist með­al ann­ars ætla að „slátra hon­um“.

Sævar Hilmarsson ákærður fyrir morðhótun
Ákærður Sævar Örn Hilmarsson hefur verið ákærður fyrir hótanir gegn Gilbert Sigurðssyni. Mynd: Facebook

Sævar Örn Hilmarsson hefur verið ákærður fyrir að hóta Gilberti Sigurðssyni á meðan hann sat í fangelsi í fyrra. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Brotin sem Sævar Örn er sakaður um varða 233. grein hegningarlaga, lög sem halda utan um morðhótanir sem og aðrar hótanir, og varðar refsing allt að tveggja ára fangelsisvist.

Forsaga málsins eru deilur Gilberts við föður Sævars, Hilmar Leifsson. Í ákærunni, sem Stundin hefur undir höndum, eru meintar hótanir Sævars birtar. Skilaboðin voru tvö, það fyrra sent laugardaginn 29. mars og það seinna sent fimmtudaginn 3. apríl. Þá sat Sævar af sér dóm á Litla-Hrauni. Skilaboðin voru send aðeins fáeinum dögum eftir átök Hilmars og Gilberts á Kaffi Mílanó og vitnar Sævar Örn ítrekað í það atvik.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
3
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár