Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Róttæk og hnífskörp

Ei­rík­ur Örn Norð­dahl þýddi um­tal­aða bók sænska ljóð­skálds­ins At­henu Farrok­hzad upp á von og óvon og var gleði­lega hissa þeg­ar For­lagið sam­þykkti að gefa hana út. Bók­in kem­ur út um mán­aða­mót­in en skáld­ið sjálft kem­ur hing­að til lands í næsta mán­uði.

Róttæk og hnífskörp

Athena Farrokhzad er sænskt ljóðskáld af írönskum uppruna. Hún er líka bómenntagagnrýnandi, þýðandi og leikritaskáld. Hún gaf út sína fyrstu bók, Hvítsvítu, árið 2013 sem skapaði eldfima umræðu, líkt og gildir með flest sem hún snertir á. Þegar bókin kom út hafði hún þegar markað sér stöðu í sænsku bókmenntasenunni, með ágengum ljóðum sínum og skarpri bókmenntagagnrýni. Þá var hún ekki síður þekkt fyrir róttæka þátttöku sína í samfélagsumræðunni.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn á skútunni í 312 daga: „Ég er minn eigin herra“
5
Viðtal

Einn á skút­unni í 312 daga: „Ég er minn eig­in herra“

„Ég er nú meira fífl­ið, hvað er ég eig­in­lega að gera hér?“ hugs­aði sir Robin Knox Johnst­on með sér þeg­ar hann var að sigla und­an strönd­um Ástr­al­íu og heyrði tón­list­ina óma frá landi. Sú hugs­un varði ekki lengi og hann hefði aldrei vilj­að sleppa þeirri reynslu að sigla einn um­hverf­is jörð­ina. Nú hvet­ur hann aðra til að láta drauma sína ræt­ast, áð­ur en það verð­ur of seint.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár