Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Róttæk og hnífskörp

Ei­rík­ur Örn Norð­dahl þýddi um­tal­aða bók sænska ljóð­skálds­ins At­henu Farrok­hzad upp á von og óvon og var gleði­lega hissa þeg­ar For­lagið sam­þykkti að gefa hana út. Bók­in kem­ur út um mán­aða­mót­in en skáld­ið sjálft kem­ur hing­að til lands í næsta mán­uði.

Róttæk og hnífskörp

Athena Farrokhzad er sænskt ljóðskáld af írönskum uppruna. Hún er líka bómenntagagnrýnandi, þýðandi og leikritaskáld. Hún gaf út sína fyrstu bók, Hvítsvítu, árið 2013 sem skapaði eldfima umræðu, líkt og gildir með flest sem hún snertir á. Þegar bókin kom út hafði hún þegar markað sér stöðu í sænsku bókmenntasenunni, með ágengum ljóðum sínum og skarpri bókmenntagagnrýni. Þá var hún ekki síður þekkt fyrir róttæka þátttöku sína í samfélagsumræðunni.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár