Róttæk og hnífskörp

Ei­rík­ur Örn Norð­dahl þýddi um­tal­aða bók sænska ljóð­skálds­ins At­henu Farrok­hzad upp á von og óvon og var gleði­lega hissa þeg­ar For­lagið sam­þykkti að gefa hana út. Bók­in kem­ur út um mán­aða­mót­in en skáld­ið sjálft kem­ur hing­að til lands í næsta mán­uði.

Róttæk og hnífskörp

Athena Farrokhzad er sænskt ljóðskáld af írönskum uppruna. Hún er líka bómenntagagnrýnandi, þýðandi og leikritaskáld. Hún gaf út sína fyrstu bók, Hvítsvítu, árið 2013 sem skapaði eldfima umræðu, líkt og gildir með flest sem hún snertir á. Þegar bókin kom út hafði hún þegar markað sér stöðu í sænsku bókmenntasenunni, með ágengum ljóðum sínum og skarpri bókmenntagagnrýni. Þá var hún ekki síður þekkt fyrir róttæka þátttöku sína í samfélagsumræðunni.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
3
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár