Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Róttæk og hnífskörp

Ei­rík­ur Örn Norð­dahl þýddi um­tal­aða bók sænska ljóð­skálds­ins At­henu Farrok­hzad upp á von og óvon og var gleði­lega hissa þeg­ar For­lagið sam­þykkti að gefa hana út. Bók­in kem­ur út um mán­aða­mót­in en skáld­ið sjálft kem­ur hing­að til lands í næsta mán­uði.

Róttæk og hnífskörp

Athena Farrokhzad er sænskt ljóðskáld af írönskum uppruna. Hún er líka bómenntagagnrýnandi, þýðandi og leikritaskáld. Hún gaf út sína fyrstu bók, Hvítsvítu, árið 2013 sem skapaði eldfima umræðu, líkt og gildir með flest sem hún snertir á. Þegar bókin kom út hafði hún þegar markað sér stöðu í sænsku bókmenntasenunni, með ágengum ljóðum sínum og skarpri bókmenntagagnrýni. Þá var hún ekki síður þekkt fyrir róttæka þátttöku sína í samfélagsumræðunni.  

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
5
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár