Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Ríkisútvarpið sendi lögmenn á nefnd Eyþórs

Tveir lög­menn sendu nefnd­inni bréf og kröfð­ust leynd­ar yf­ir áætl­un­inni 2016. Skýrsl­an hafði þeg­ar ver­ið prent­uð en upp­lag­inu var eytt. Hundruð millj­óna króna tapa blas­ir við, ef áætl­un­in stend­ur. Út­gjöld í hróp­andi ósam­ræmi við tekj­ur. Stjórn­end­ur RÚV töldu sig hafa lof­orð mennta­mál­ráð­herra um hærri skerf. Fjár­mála­ráð­herra á öðru máli.

Ríkisútvarpið sendi lögmenn á nefnd Eyþórs
Skýrslan kynnt Örfáum klukkustundum áður en Illugi Gunnarsson menntamálaráðherra og Eyþór Arnalds, formaður endurskoðunarnefndarinnar, kynntu skýrsluna varð uppnám. Stjórnendur RÚV kröfðust þess að áætlun ársins 2016 yrði leynt. Upplagi skýrslunnar var eytt og tölunum, sem gefa til kynna mikið tap, var hent út. Mynd: Heiða Helgadóttir

Uppnám varð á fimmtudaginn Þegar birta átti skýrslu nefndar sem fór ofan í saumana á rekstri Ríkisútvarpsins. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri og samstarfsmenn hans innan RÚV voru gríðarlega óánægðir með niðurstöður nefndarinnar semleiddi í ljós gríðarlegan rekstrar- og efnahagsvanda.

Skömmu áður en birta átti álitið bárust nefndinni tvö bréf frá lögmönnum þar sem hótað var ,,eftirmálum” ef upplýsingar úr rekstraráætlun ársins 2016 yrðu birtar. Bréf lögmannanna tveggja voru mjög harðorð

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

RÚV

Útvarpsstjóri mótmælti mögulegum 388 milljóna niðurskurði hjá RÚV
FréttirRÚV

Út­varps­stjóri mót­mælti mögu­leg­um 388 millj­óna nið­ur­skurði hjá RÚV

Stefán Ei­ríks­son út­varps­stjóri brást illa við mögu­leg­um nið­ur­skurði hjá Rík­is­út­varp­inu á fjár­lög­um fyr­ir næsta ár. Þing­mað­ur Sjálf­stæð­is­flokks­ins, Vil­hjálm­ur Árna­son, vildi taka fé af RÚV og styrkja N4 og var þetta rætt inn­an fjár­laga­nefnd­ar. Stefán vill ekki ræða sam­töl sín við Lilju Al­freðs­dótt­ur ráð­herra en seg­ist standa vörð um RÚV á hverj­um degi.

Mest lesið

Vaxandi hætta á kreppuverðbólgu
6
GreiningHvað gerist árið 2026?

Vax­andi hætta á kreppu­verð­bólgu

Vax­andi lík­ur eru á að at­vinnu­leysi og há verð­bólga fari sam­an og þá duga hefð­bund­in tól efna­hags­stjórn­ar illa. Heims­hag­kerf­ið held­ur áfram að ger­breyt­ast og að­lag­ast nýrri, sí­breyti­legri en óljósri um­gjörð. Þjóð­ar­auð­lind­ir ná­granna okk­ar og jafn­vel okk­ar eig­in gætu ver­ið í hættu þeg­ar ris­inn í vestri ásæl­ist æ meiri auðævi á með­an um­hverf­is­mál­in verða auka­at­riði.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Erla Björg hættir sem ritstjóri: „Stundum hef ég þurft að minna mig á æðruleysið“
2
Innlent

Erla Björg hætt­ir sem rit­stjóri: „Stund­um hef ég þurft að minna mig á æðru­leys­ið“

Erla Björg Gunn­ars­dótt­ir er hætt sem rit­stjóri á frétta­stofu Sýn­ar. Í færslu á sam­fé­lags­miðl­um seg­ir hún að í ár­anna rás hafi hún unn­ið eins og hún gat með sí­breyti­leg­an far­veg þar sem hún hafi stund­um þurft að minna sig á æðru­leys­ið og hverju hún gæti stjórn­að. „Eft­ir marga slíka hringi kem­ur að þeim tíma­punkti að það er best að kveðja og hleypa nýj­um kröft­um í bar­átt­una.“

Mest lesið í mánuðinum

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
5
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár