Uppnám varð á fimmtudaginn Þegar birta átti skýrslu nefndar sem fór ofan í saumana á rekstri Ríkisútvarpsins. Magnús Geir Þórðarson útvarpsstjóri og samstarfsmenn hans innan RÚV voru gríðarlega óánægðir með niðurstöður nefndarinnar semleiddi í ljós gríðarlegan rekstrar- og efnahagsvanda.
Skömmu áður en birta átti álitið bárust nefndinni tvö bréf frá lögmönnum þar sem hótað var ,,eftirmálum” ef upplýsingar úr rekstraráætlun ársins 2016 yrðu birtar. Bréf lögmannanna tveggja voru mjög harðorð
Athugasemdir