Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir að draga úr vægi vaxta- og barnabóta

„Við­mið­un­ar­fjár­hæð­ir barna­bóta hækka ein­ung­is um 3% og halda þannig ekki í við áætl­að­ar hækk­an­ir á vísi­tölu neyslu­verðs milli ára hvað þá við launa­þró­un,” seg­ir í um­sögn Al­þýðu­sam­bands­ins.

Ríkisstjórnin gagnrýnd fyrir að draga úr vægi vaxta- og barnabóta

Alþýðusamband Íslands gagnrýnir stjórnarmeirihlutann fyrir að vilja draga úr vægi vaxta- og barnabóta í fjárlögum ársins 2016. Þetta kemur fram í umsögn ASÍ um frumvarp til laga um ýmsar forsendur fjárlagafrumvarpsins. „Viðmiðunarfjárhæðir barnabóta hækka einungis um 3% og halda þannig ekki í við áætlaðar hækkanir á vísitölu neysluverðs milli ára hvað þá við launaþróun,“ segir í umsögninni auk þess sem bent er á að tekjuskerðingarmörk hækki ekki milli ára. „Þannig á að verja lægri fjárhæð til barnabóta á árinu 2016 en í fjárlögum 2015.“ 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ríkisfjármál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár