Aðili

Alþýðusamband Íslands

Greinar

„Afkomuöryggi er leiðin út úr kreppunni“
Viðtal

„Af­komu­ör­yggi er leið­in út úr krepp­unni“

Drífa Snæ­dal for­seti ASÍ hef­ur stað­ið í ströngu und­an­farna mán­uði í svipti­vind­um á vinnu­mark­aði. Covid-krepp­an hef­ur vald­ið því að fram­leiðni hef­ur dreg­ist sam­an um hundruð millj­arða og út­lit er fyr­ir nokk­ur hundruð millj­arða króna minni fram­leiðni á næsta ári held­ur en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. At­vinnu­leysi hef­ur náð hæstu hæð­um og mik­ill þrýst­ing­ur hef­ur ver­ið á launa­fólk að taka á sig kjara- og rétt­inda­skerð­ing­ar. Hún var­ar við því að stjórn­völd geri mis­tök út frá hag­fræði­kenn­ing­um at­vinnu­rek­enda.
Fjármálastjóri borgarinnar: Borgaralaun gætu skapað fyrirtækjum gróðatækifæri en bitnað á þeim fátækustu
FréttirRíkisfjármál

Fjár­mála­stjóri borg­ar­inn­ar: Borg­ara­laun gætu skap­að fyr­ir­tækj­um gróða­tæki­færi en bitn­að á þeim fá­tæk­ustu

Þing­menn fjög­urra stjórn­ar­and­stöðu­flokka sam­þykktu nefndarálit þar sem hvatt er til kort­lagn­ing­ar á borg­ara­laun­um. Fjár­mála­skrif­stofa Reykja­vík­ur­borg­ar gagn­rýn­ir hug­mynd­irn­ar og Al­þýðu­sam­band­ið tel­ur óráð að rík­is­sjóð­ur fjár­magni skil­yrð­is­lausa grunn­fram­færslu allra lands­manna.

Mest lesið undanfarið ár