Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Listinn yfir styrkveitendur Sjálfstæðisflokksins

Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn slær öll­um stjórn­mála­flokk­um lands­ins við þeg­ar það kem­ur að styrkj­um frá einka­fyr­ir­tækj­um. Rúm­lega átta­tíu fyr­ir­tækja styrktu Sjálf­stæð­is­flokk­inn á síð­asta ári en flokk­ur­inn er sá rík­asti á land­inu með eig­ið fé upp á 352 millj­ón­ir króna.

Listinn yfir styrkveitendur Sjálfstæðisflokksins

Sjálfstæðisflokkurinn fékk tæpar tuttugu milljónir króna í styrki á síðasta ári frá yfir áttatíu einkafyrirtækjum. Til samanburðar studdu 38 fyrirtæki Framsóknarflokkinn á síðasta ári fyrir tæpar 11 milljónir og tuttugu fyrirtæki Samfylkinguna fyrir tæpar tíu milljónir. Þá er Sjálfstæðisflokkurinn langríkasti stjórnmálaflokkur landsins með eigið fé upp á rúmar 352 milljónir króna.

Þetta er á meðal þess sem kemur fram í útdrætti ársreiknings Sjálfstæðisflokksins sem Ríkisendurskoðun hefur birt á vefsíðu sinni.

Samkvæmt rekstrarreikningi fyrir árið 2015 lækkaði beinn rekstrarkosnaður vegna flokksins um rúmar áttatíu milljónir króna á milli ára, frá 241 milljón króna í 158 milljónir króna. Lækkunina má rekja sveitarstjórnarkosninga sem fram fóru árið 2014.

Athygli vekur að enginn einn einstaklingur styrkti flokkinn umfram 200 þúsund krónur en allir þeir sem styrkja stjórnmálaflokk um meira en 200 þúsund krónur þurfa að vera nafngreindir í ársreikningi flokkanna. Félagsgjöld og framlög innan þessara marka voru hinsvegar tæpar þrjátíu milljónir króna. Þá voru aðrar tekjur flokksins 69,6 milljónir króna en þar af voru 23 milljónir vegna auglýsinga og þjónustu sem flokkurinn seldi út.

Framlög lögaðila:

  • 101 Reykjavík fasteignasala ehf. 30.000
  • 1912 ehf. 300.000
  • AKSO ehf. 200.000
  • Alexander Ólafsson ehf. 250.000
  • Alfa hf. 100.000
  • Álftavík ehf. 200.000
  • Arctica Eignarhaldsfélag ehf. 200.000
  • Arctica Finance hf. 200.000
  • BL ehf. 400.000
  • Borgun hf. 250.000
  • Brekkuhús ehf. 400.000
  • Brim hf. 400.000
  • Brimrún ehf. 250.000
  • BSR ehf. 25.000
  • Byggingarfélag Gylfa/Gunnars hf. 400.000
  • Cargo flutningar ehf. 200.000
  • Deloitte ehf. 100.000
  • Dexta orkutæknilausnir ehf. 40.000
  • Eik fasteignafélag hf. 50.000
  • Ferro Zink hf. 50.000
  • Gallery Viðey sf. 30.000
  • GAM Management ráðgjöf ehf. 400.000
  • Gjögur hf. 400.000
  • Guðmundur Arason ehf. 50.000
  • Gullberg ehf. 250.000
  • HB Grandi hf. 400.000
  • Henson Sports Europe á Ísl ehf. 30.000
  • Höldur ehf. 100.000
  • Hólmagil ehf. 100.000
  • Hraðfrystihús Hellissands hf. 200.000
  • Hraðfrystihúsið - Gunnvör hf. 400.000
  • Húsanes Verktakar ehf. 200.000
  • Hvalur hf. 400.000
  • Icelandair Group hf. 400.000
  • Icelandic Water Holdings hf. 400.000
  • Internet á Íslandi hf. 190.000
  • ÍSAM ehf. 400.000
  • Ísfélag Vestmannaeyja hf. 400.000
  • Íslandshótel hf. 150.000
  • Juris slf. 400.000
  • Kaupfélag Skagfirðinga 350.000
  • KEA svf. 100.000
  • KG Fiskverkun ehf. 200.000
  • Kjaran ehf. 100.000
  • Kjörís ehf. 50.000
  • KPMG ehf. 300.000
  • Krossanes eignir ehf. 200.000
  • Kvika banki hf. 400.000
  • Listasafnið Hótel Holt ehf. 50.000
  • Lýsi hf. 400.000
  • Mannvit hf. 400.000
  • MD vélar ehf. 100.000
  • N1 hf. 300.000
  • Nordic Holding ehf. 250.000
  • Oddi hf. 50.000
  • Ögurvík ehf. 300.000
  • Ólafur Þorsteinsson ehf. 150.000
  • Öldudalur ehf. 300.000
  • Örninn Hjól ehf. 50.000
  • Öryggisgirðingar ehf. 10.000
  • Prentsmiðjan Oddi ehf. 100.000
  • Rafstjórn ehf. 25.000
  • Rammi hf. 400.000
  • Reginn hf. 400.000
  • Reykjaprent ehf. 100.000
  • Rolf Johansen & Co ehf. 400.000
  • Samherji Ísland ehf. 400.000
  • Samskip hf. 200.000
  • Sigla ehf. 200.000
  • Síldarvinnslan hf. 400.000
  • Sjóvá-Almennar tryggingar hf. 350.000
  • Skinney-Þinganes hf. 150.000
  • Skólamatur ehf. 50.000
  • Snæból ehf. 200.000
  • Soffanías Cecilsson hf. 25.000
  • Sonja ehf. 199.999
  • Steypustöðin ehf. 150.000
  • SÞ ÞorláksHöfn ehf. 50.000
  • Tæknivörur ehf. 250.000
  • Þorbjörn hf. 300.000
  • Þórsnes ehf. 100.000
  • Tryggingamiðstöðin hf. 400.000
  • Vélvík ehf. 250.000
  • Vinnslustöðin hf. 200.000
  • Vísir hf. 400.000
  • Vörður tryggingar hf. 150.000

Samtals:                     19.254.999

Framlög sveitarfélaga:

  • Akranesbær 412.836
  • Akureyrarkaupstaður 522.824
  • Garðabær 2.058.576
  • Hafnarfjarðarbær 60.000
  • Hafnarfjarðarkaupstaður 1.578.995
  • Hveragerði 204.600
  • Kópavogsbær 2.524.154
  • Mosfellsbær 841.679
  • Reykjanesbær 1.422.907
  • Reykjavík 6.575.000
  • Styrkur frá Seltjarnarnesbæ  551.020
  • Sveitarfélagið Ölfus 308.571
  • Sveitarfélagið Hornafjörður 279.075
  • Sveitarfélagið Skagafjörður 107.000
  • Vestmannaeyjabær 146.400

 

Samtals:                             17.593.637

 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Alþingiskosningar 2016

Mest lesið

Þakklátur fyrir að vera á lífi
1
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.
Armando Garcia
6
Aðsent

Armando Garcia

Sjón­arspil úti­lok­un­ar: Al­ræð­is­leg til­hneig­ing og grótesk­an

„Við hvað er­uð þið svona hrædd?“ spyr Arm­ando Garcia, fræði­mað­ur við Há­skóla Ís­lands, þau sem tóku þátt í pall­borði á mál­þing­inu Áskor­an­ir fyr­ir Ís­land og önn­ur smáríki í mál­efn­um flótta­fólks. Hann seg­ir sam­kom­una hafa ver­ið æf­ingu í val­kvæðri fá­fræði og til­raun til að end­ur­skapa hvíta yf­ir­burði sem um­hyggju.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
2
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.
Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
5
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Þakklátur fyrir að vera á lífi
6
Viðtal

Þakk­lát­ur fyr­ir að vera á lífi

Þor­lák­ur Mort­hens, Tolli, hef­ur marga fjör­una sop­ið í lífs­ins ólgu­sjó. Æsku­ár­in höfðu sín áhrif en þá byrj­aði hann að teikna og var ljóst að dreng­ur­inn væri gædd­ur hæfi­leik­um. Óregla og veik­indi lit­uðu fjöl­skyldu­líf­ið og á unglings­ár­un­um sá hann um sig sjálf­ur. Um ára­bil var hann sjómað­ur, verka­mað­ur og skóg­ar­höggs­mað­ur. Eft­ir mynd­list­ar­nám hef­ur hann lif­að af mynd­list­inni. Nú er Tolli far­inn að mála í ljós­ari tón­um. Hann gaf nýra, greind­ist síð­an með krabba­mein og sigr­aði.

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár