Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur ver­ið sett­ur rit­stjóri yf­ir stað­reynda­vakt Vís­inda­vefs­ins vegna Al­þing­is­kosn­ing­anna, seg­ist ár­ang­urs­laust hafa reynt að leið­rétta „al­var­lega rang­færslu“ Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunn­ar Bragi er ósátt­ur við val Vís­inda­vefs­ins á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar­inn­ar.

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir óánægju Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins líklega mega rekja til tilraunar Þórólfs til að leiðrétta „alvarlega rangfærslu“ í máli ráðherrans í síðasta mánuði. Gunnar Bragi hélt því fram í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, mæli með uppboðsleið Íslendinga á tollkvótum í landbúnaði. Þetta segir Þórólfur ekki rétt. Þvert á móti hafi stofnunin beint því til stjórnvalda að auka vægi samkeppni á markaði fyrir landbúnaðarvörur og þá hafa innflutningshömlur á mjólkurvörum einnig verið gagnrýndar af stofnuninni. Þórólfur segist hafa farið þess á leit við bæði Gunnar Braga og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að rangfærslurnar yrðu leiðréttar, en án árangurs.

Ráðuneytið vísaði í 12 ára gamalt umræðuskjal

Þórólfur segist hafa leitað eftir því hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu á hvaða gögnum fullyrðing Gunnars Braga, um afstöðu OECD til uppboðsleiðar Íslendinga, byggði. Ráðuneytið hafi þá sent 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár