Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur ver­ið sett­ur rit­stjóri yf­ir stað­reynda­vakt Vís­inda­vefs­ins vegna Al­þing­is­kosn­ing­anna, seg­ist ár­ang­urs­laust hafa reynt að leið­rétta „al­var­lega rang­færslu“ Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunn­ar Bragi er ósátt­ur við val Vís­inda­vefs­ins á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar­inn­ar.

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir óánægju Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins líklega mega rekja til tilraunar Þórólfs til að leiðrétta „alvarlega rangfærslu“ í máli ráðherrans í síðasta mánuði. Gunnar Bragi hélt því fram í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, mæli með uppboðsleið Íslendinga á tollkvótum í landbúnaði. Þetta segir Þórólfur ekki rétt. Þvert á móti hafi stofnunin beint því til stjórnvalda að auka vægi samkeppni á markaði fyrir landbúnaðarvörur og þá hafa innflutningshömlur á mjólkurvörum einnig verið gagnrýndar af stofnuninni. Þórólfur segist hafa farið þess á leit við bæði Gunnar Braga og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að rangfærslurnar yrðu leiðréttar, en án árangurs.

Ráðuneytið vísaði í 12 ára gamalt umræðuskjal

Þórólfur segist hafa leitað eftir því hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu á hvaða gögnum fullyrðing Gunnars Braga, um afstöðu OECD til uppboðsleiðar Íslendinga, byggði. Ráðuneytið hafi þá sent 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segist notuð sem leppur í Vorstjörnunni, sem lúti sjóræningjastjórn
5
Fréttir

Seg­ist not­uð sem lepp­ur í Vor­stjörn­unni, sem lúti sjó­ræn­ingja­stjórn

Sigrún E. Unn­steins­dótt­ir, stjórn­ar­mað­ur í Vor­stjörn­unni, seg­ir fram­kvæmda­stjórn Sósí­al­ista­flokks­ins fara með raun­veru­lega stjórn fé­lags­ins. Sjálf viti hún ekk­ert hvað fari fram inn­an þess. „Þetta er sjó­ræn­ingja­stjórn,“ seg­ir hún. Vara­formað­ur fram­kvæmda­stjórn­ar flokks­ins seg­ir ekk­ert ann­ar­legt í gangi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár