Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Þórólf­ur Matth­ías­son hag­fræði­pró­fess­or, sem hef­ur ver­ið sett­ur rit­stjóri yf­ir stað­reynda­vakt Vís­inda­vefs­ins vegna Al­þing­is­kosn­ing­anna, seg­ist ár­ang­urs­laust hafa reynt að leið­rétta „al­var­lega rang­færslu“ Gunn­ars Braga Sveins­son­ar, sjáv­ar­út­vegs- og land­bún­að­ar­ráð­herra. Gunn­ar Bragi er ósátt­ur við val Vís­inda­vefs­ins á rit­stjóra stað­reynda­vakt­ar­inn­ar.

Ritstjóri staðreyndavaktar Vísindavefsins leiðrétti staðreyndavillu ráðherra

Þórólfur Matthíasson hagfræðiprófessor segir óánægju Gunnars Braga Sveinssonar sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra með val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins líklega mega rekja til tilraunar Þórólfs til að leiðrétta „alvarlega rangfærslu“ í máli ráðherrans í síðasta mánuði. Gunnar Bragi hélt því fram í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 að Efnahags- og framfarastofnunin, OECD, mæli með uppboðsleið Íslendinga á tollkvótum í landbúnaði. Þetta segir Þórólfur ekki rétt. Þvert á móti hafi stofnunin beint því til stjórnvalda að auka vægi samkeppni á markaði fyrir landbúnaðarvörur og þá hafa innflutningshömlur á mjólkurvörum einnig verið gagnrýndar af stofnuninni. Þórólfur segist hafa farið þess á leit við bæði Gunnar Braga og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið að rangfærslurnar yrðu leiðréttar, en án árangurs.

Ráðuneytið vísaði í 12 ára gamalt umræðuskjal

Þórólfur segist hafa leitað eftir því hjá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu á hvaða gögnum fullyrðing Gunnars Braga, um afstöðu OECD til uppboðsleiðar Íslendinga, byggði. Ráðuneytið hafi þá sent 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár