Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Gunn­ar Bragi Sveins­son tel­ur óheppi­legt að Þórólf­ur Matth­ías­son stað­reyndatékki Fram­sókn­ar­menn. Fram­sókn­ar­fólk og Þórólf­ur séu sjald­an „sam­mála um stað­reynd­ir“.

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki heppilegt að Þórólfur Matthíasson háskólaprófessor framkvæmi „staðreyndatékk“ á því sem framsóknarmenn hafa til málanna að leggja.

Þórólfur mun sjá um faglega ritstjórn svara á Vísindavefnum, ásamt Jóni Gunnari Þorsteinssyni, þar sem staðin verður „staðreyndavakt“ vegna Alþingiskosninganna 2016. 

Kjarninn kynnti í dag að fjölmiðillinn myndi birta svör Vísindavefsins og einnig halda úti sinni eigin staðreyndavakt.

Landbúnaðarráðherra er ósáttur við val Vísindavefs Háskóla Íslands. Gunnari Braga finnst Staðreyndavaktin frábært framtak. Hins vegar hafi Framsóknarfólk og Þórólfur sjaldan eða einhvern tíma „verið sammála um staðreyndir, í landbúnaði, Icesave eða hvað annað.“ Þetta segir Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni og deilir innslagi úr fréttatíma Stöðvar 2 þar sem Þórólfur tjáði sig um skuldbindingar Íslands í Icesave málinu. Innslagið er frá 6. desember árið 2010 þegar mikil óvissa ríkti um Icesave samkomulagið en Þórólfur spáði því meðal annars að krónan myndi hrynja og lífskjör versna ef Íslendingar myndu neita að borga Icesave. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
1
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ásgeir greindist með banvænt krabbamein: „Ég ætla samt að halda partí“
1
Viðtal

Ás­geir greind­ist með ban­vænt krabba­mein: „Ég ætla samt að halda partí“

Ás­geir H. Ing­ólfs­son fékk ný­ver­ið dauða­dóm, eins og hann orð­ar það. Krabba­mein­ið sem hann greind­ist með er ekki tækt til með­ferð­ar. Ljóð­skáld­ið og blaða­mað­ur­inn býð­ur því til Lífs­kviðu; mann­fagn­að­ar og list­við­burð­ar á Götu sól­ar­inn­ar við Kjarna­skóg. Ás­geir frá­bið­ur sér orð­ið æðru­leysi í þessu sam­hengi, því auð­vit­að sé hann „al­veg hund­fúll.“

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár