Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Gunn­ar Bragi Sveins­son tel­ur óheppi­legt að Þórólf­ur Matth­ías­son stað­reyndatékki Fram­sókn­ar­menn. Fram­sókn­ar­fólk og Þórólf­ur séu sjald­an „sam­mála um stað­reynd­ir“.

Ráðherra ósáttur við val á ritstjóra staðreyndavaktar Vísindavefsins

Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra telur ekki heppilegt að Þórólfur Matthíasson háskólaprófessor framkvæmi „staðreyndatékk“ á því sem framsóknarmenn hafa til málanna að leggja.

Þórólfur mun sjá um faglega ritstjórn svara á Vísindavefnum, ásamt Jóni Gunnari Þorsteinssyni, þar sem staðin verður „staðreyndavakt“ vegna Alþingiskosninganna 2016. 

Kjarninn kynnti í dag að fjölmiðillinn myndi birta svör Vísindavefsins og einnig halda úti sinni eigin staðreyndavakt.

Landbúnaðarráðherra er ósáttur við val Vísindavefs Háskóla Íslands. Gunnari Braga finnst Staðreyndavaktin frábært framtak. Hins vegar hafi Framsóknarfólk og Þórólfur sjaldan eða einhvern tíma „verið sammála um staðreyndir, í landbúnaði, Icesave eða hvað annað.“ Þetta segir Gunnar Bragi á Facebook-síðu sinni og deilir innslagi úr fréttatíma Stöðvar 2 þar sem Þórólfur tjáði sig um skuldbindingar Íslands í Icesave málinu. Innslagið er frá 6. desember árið 2010 þegar mikil óvissa ríkti um Icesave samkomulagið en Þórólfur spáði því meðal annars að krónan myndi hrynja og lífskjör versna ef Íslendingar myndu neita að borga Icesave. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár