Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Presturinn tapaði meiðyrðamálinu

Krist­björn Gunn­ars­son mátti kalla séra Hildi Björk Hörpu­dótt­ur tálm­ana­móð­ur á Face­book og lýsa því að það væri sorg­ar­dag­ur þeg­ar hún var skip­uð sem sókn­ar­prest­ur. Dóm­ari gerði þó hinum sýkn­aða að greiða fyr­ir eig­in vörn.

Presturinn tapaði  meiðyrðamálinu
Tapaði Hildur Björk Hörpudóttir vildi ekki una því að vera kölluð tálmanamóðir á Facebook. Hún stefndi mági fyrrverandi eiginmanns sín en gjörtapaði málinu í undirrétti. Mynd: Kirkjan

Séra Hildur Björk Hörpudóttir, sóknarprestur á Reykhólum, tapaði meiðyrðamáli sem hún höfðaði á hendur mági fyrrverandi eiginmanns síns. Forsaga málsins er sú að Hildur Björk skildi við eiginmann sinn árið 2007 og hefur tálmað umgengni hans við börn þeirra tvö, þvert á úrskurð um það að faðirinn eigi umgengnisrétt. Hvorki faðir barnanna né föðurfjölskylda hafa fengið að hitta börnin. Séra Hildur hefur verið sektuð fyrir að brjóta á rétti fyrrverandi eiginmanns síns. 

Upphaf meiðyrðamálsins var að Kristbjörn Gunnarsson lét falla hörð ummæla á Facebook um Hildi Björk þar sem hann lýsti furðu sinni á því að tálmanamóðir væri skipuð sem sóknarprestur á Reykhólum í byrjun ársins.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Margeir fær milljónir í bætur – Hafði áreitt samstarfskonu hjá lögreglunni
4
Fréttir

Mar­geir fær millj­ón­ir í bæt­ur – Hafði áreitt sam­starfs­konu hjá lög­regl­unni

Ís­lenska rík­ið þarf að greiða Mar­geiri Sveins­syni að­stoð­ar­yf­ir­lög­reglu­þjóni miska­bæt­ur fyr­ir að hafa færð­ur til í starfi eft­ir að sam­starfs­kona hans sak­aði hann um of­beldi og áreitni. Lög­reglu­stjóri til­kynnti hér­aðssak­sókn­ara um hugs­an­lega refsi­verða hátt­semi Mar­geirs en mál­inu var vís­að frá.

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
3
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár