Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Presturinn tapaði meiðyrðamálinu

Krist­björn Gunn­ars­son mátti kalla séra Hildi Björk Hörpu­dótt­ur tálm­ana­móð­ur á Face­book og lýsa því að það væri sorg­ar­dag­ur þeg­ar hún var skip­uð sem sókn­ar­prest­ur. Dóm­ari gerði þó hinum sýkn­aða að greiða fyr­ir eig­in vörn.

Presturinn tapaði  meiðyrðamálinu
Tapaði Hildur Björk Hörpudóttir vildi ekki una því að vera kölluð tálmanamóðir á Facebook. Hún stefndi mági fyrrverandi eiginmanns sín en gjörtapaði málinu í undirrétti. Mynd: Kirkjan

Séra Hildur Björk Hörpudóttir, sóknarprestur á Reykhólum, tapaði meiðyrðamáli sem hún höfðaði á hendur mági fyrrverandi eiginmanns síns. Forsaga málsins er sú að Hildur Björk skildi við eiginmann sinn árið 2007 og hefur tálmað umgengni hans við börn þeirra tvö, þvert á úrskurð um það að faðirinn eigi umgengnisrétt. Hvorki faðir barnanna né föðurfjölskylda hafa fengið að hitta börnin. Séra Hildur hefur verið sektuð fyrir að brjóta á rétti fyrrverandi eiginmanns síns. 

Upphaf meiðyrðamálsins var að Kristbjörn Gunnarsson lét falla hörð ummæla á Facebook um Hildi Björk þar sem hann lýsti furðu sinni á því að tálmanamóðir væri skipuð sem sóknarprestur á Reykhólum í byrjun ársins.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
5
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár