Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Presturinn tapaði meiðyrðamálinu

Krist­björn Gunn­ars­son mátti kalla séra Hildi Björk Hörpu­dótt­ur tálm­ana­móð­ur á Face­book og lýsa því að það væri sorg­ar­dag­ur þeg­ar hún var skip­uð sem sókn­ar­prest­ur. Dóm­ari gerði þó hinum sýkn­aða að greiða fyr­ir eig­in vörn.

Presturinn tapaði  meiðyrðamálinu
Tapaði Hildur Björk Hörpudóttir vildi ekki una því að vera kölluð tálmanamóðir á Facebook. Hún stefndi mági fyrrverandi eiginmanns sín en gjörtapaði málinu í undirrétti. Mynd: Kirkjan

Séra Hildur Björk Hörpudóttir, sóknarprestur á Reykhólum, tapaði meiðyrðamáli sem hún höfðaði á hendur mági fyrrverandi eiginmanns síns. Forsaga málsins er sú að Hildur Björk skildi við eiginmann sinn árið 2007 og hefur tálmað umgengni hans við börn þeirra tvö, þvert á úrskurð um það að faðirinn eigi umgengnisrétt. Hvorki faðir barnanna né föðurfjölskylda hafa fengið að hitta börnin. Séra Hildur hefur verið sektuð fyrir að brjóta á rétti fyrrverandi eiginmanns síns. 

Upphaf meiðyrðamálsins var að Kristbjörn Gunnarsson lét falla hörð ummæla á Facebook um Hildi Björk þar sem hann lýsti furðu sinni á því að tálmanamóðir væri skipuð sem sóknarprestur á Reykhólum í byrjun ársins.

Kjósa
3
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Dómsmál

Ógnaði heimilisfólki með heimagerðu sverði
FréttirDómsmál

Ógn­aði heim­il­is­fólki með heima­gerðu sverði

Hér­aðs­dóm­ur Vest­ur­lands dæmdi fyr­ir skömmu mann fyr­ir lík­ams­árás, hús­brot og akst­ur und­ir áhrif­um áfeng­is. Í lýs­ing­um vitna er sagt frá því að mað­ur­inn hafi kýlt heim­il­is­mann sem reyndi að koma í veg fyr­ir að mað­ur­inn kæmi inn um glugga á hús­inu. Þá er einnig sagt frá því að mað­ur­inn hafi á ein­um tíma­punkti dreg­ið fram heima­gert sverð á sveifl­að því í kring­um sig fyr­ir ut­an hús­ið.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
6
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
3
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár