Toshiki Toma, prestur innflytjenda, og Kristín Þórunn Tómasdóttir, sóknarprestur Laugarneskirkju, hafa opnað kirkjuna fyrir tveimur íröskum hælisleitendum sem vísa á úr landi í fyrramálið. Þau búast allt eins við því að lögreglumenn muni sækja þá upp til altaris kirkjunnar í morgunsárið. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem prestarnir undirrita.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Kjósa
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.
Athugasemdir