Óvissa ríkir um framtíð fjögurra tónlistarskóla á höfuðborgarsvæðinu. Þetta eru Tónlistarskóli FÍH, Söngskólinn í Reykjavík, Söngskóli Sigurðar Dementz og Tónlistarskólinn í Reykjavík. Sá síðastnefndi er elsti starfandi tónlistarskóli á Íslandi og var stofnaður árið 1930. Hætt er við því að skólarnir leggi upp laupana ef ákvörðun Reykjavíkurborgar um að hætta að styðja við nemendur á framhaldsskólastigi í tónlist stenst lög. Öllum kennurum í Söngskóla Sigurðar Dementz hefur verið sagt upp störfum.
Skráðu þig inn til að lesa
Leiðbeiningar má nálgast á heimildin.is/leidbeiningar.
Athugasemdir