Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Öngþveiti á Hellisheiði og í Reykjavík

Björg­un­ar­sveit­ir og lög­regla til hjálp­ar á Hell­is­heiði og í Þrengsl­um

Öngþveiti á Hellisheiði og í Reykjavík
Óveður Óveður geysar um landið. Mynd úr safni Mynd: Ólöf Brynjarsdóttir

Í óveðrinu sem nú geysar eru Hellisheiðin og Reykjanesbrautin lokuð. Þrátt fyrir að óveðrið hafi verið fyrirséð hafa þónokkrir ökumenn lagt á Hellisheiði og Þrengsli þar sem allt er nú harðlokað og bílar í vandræðum.

Lögregla og björgunarsveitir hafa komið vegfarendum til hjálpar. Rúta er föst í Þrengslum og nokkuð hefur verið um árekstra í blindhríð og stórviðri á Hellisheiði. Þá hefur orðið fjöldi umferðaróhappa í Reykjavík og víðar á höfuðborgarsvæðinu. 

Veðurfræðingar telja að óveðrið standi fram á kvöld. Ekki er talið ráðlegt fyrir fólk að leggja á fjallvegi við þessar aðstæður. Reiknað er með að það lægi á Sunnanlands og vestan í kvöld. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Loftslagsbreytingar

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár