Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Erlu sagt upp og óljóst hvað tekur við

Erla Hlyns­dótt­ir blaða­kona lagði ís­lenska rík­ið þrisvar sinn­um í tján­ing­ar­frels­is­mál­um fyr­ir Mann­rétt­inda­dóm­stól Evr­ópu. Í gær var henni sagt upp af Frétta­tím­an­um.

Erlu sagt upp og óljóst hvað tekur við

„Ég er bara að meta stöðuna og velta fyrir mér hvað tekur við,“ segir Erla Hlynsdóttir, blaðakona á Fréttatímanum, sem sagt var upp í gær. 

Í sumar vann Erla þriðja tjáningarfrelsismálið gegn íslenska ríkinu fyrir Mannréttindadómstól Evrópu. Hún starfaði á DV á sínum tíma en undanfarin ár hafa fréttaskýringar hennar og viðtöl í Fréttatímanum vakið athygli. 

Nú tekur eitthvað annað við. „Akkúrat núna sit ég uppi í sófa og er að lesa skáldsögu,“ segir Erla í samtali við Stundina. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Fjölmiðlamál

Hundruð milljóna taprekstur fjölmiðla telst ekki til fjárhagserfiðleika
ÚttektFjölmiðlamál

Hundruð millj­óna ta­prekst­ur fjöl­miðla telst ekki til fjár­hagserf­ið­leika

Stærst­ur hluti Covid-styrkja til fjöl­miðla fer til þriggja sem töp­uðu hundruð­um millj­óna í fyrra. Lilja Al­freðs­dótt­ir mennta­mála­ráð­herra vildi að smærri miðl­ar fengju meira. And­staða var á Al­þingi og ekki er vit­að hvort fjöl­miðla­frum­varp verð­ur aft­ur lagt fram. Pró­fess­or seg­ir pen­ing­um aus­ið til hags­muna­að­ila.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár