Eftir yfirlýsingu Ólafs Ragnars Grímssonar um að hann muni hætta sem forseti á þessu ári hefur verið ræst í kapphlaupinu um forsetastólinn.
Ólafur Ragnar Grímsson forseti gaf til kynna með afdráttarlausum hætti í nýársávarpi sínu að hann muni ekki bjóða sig fram sem forseti í komandi forsetakosningum í ár, eftir 20 ár í embætti. „ ... Blasa við hin réttu vegamót til að færa ábyrgð forseta á aðrar herðar og hef því ákveðið að bjóða mig ekki fram til endurkjörs,“ sagði Ólafur Ragnar.
Athugasemdir