Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

„Öfundaði fólk sem var tengt öndunarvél"

Guð­mund­ur Guð­laugs­son fram­leiðslu­stjóri var hand­tek­inn á heim­ili sínu í tengsl­um við rann­sókn fíkni­efna­máls. Hann var hneppt­ur í gæslu­varð­hald. Hann var rek­inn úr vinn­unni missti al­eig­una eft­ir gæslu­varð­hald­ið. Sak­leysi hans síð­ar stað­fest.

„Öfundaði fólk sem var tengt öndunarvél"
Saklaus í fangelsi Guðmundur Guðlaugsson var dæmdur í gæsluvarðhald í tengslum við rannsókn fíkniefnamáls. Hann missti vinnuna og aleiguna í framhaldinu. Mynd: Kristinn Magnússon

Eftir miðnætti 10. apríl 2010 birtust lögreglumenn á heimili Guðmundar Guðlaugssonar, 51 árs framleiðslustjóra í Breiðholti. Lögreglumennirnir kröfðust þess að gera húsleit vegna grunsemda um að Guðmundur væri aðili að umfangsmiklu fíkniefnamáli. Upphófst atburðarás sem átti eftir að enda með þeirri skelfingu að Guðmundur missti nánast allt.

„Þeir sögðust vera komnir til að sækja tölvu sonar míns. Grunsemdir voru uppi um að hann stæði að innflutningi fíkniefna frá Brasilíu til Íslands. Þeir þvinguðu út úr mér tölvuna sem sonur minn hafði gefið mér. Þá vildu þeir fá að leita sem mér var meinilla við. Þá hótaði einhver að handtaka mig og leita samt. Ég lét undan og leyfði þeim að leita,“ segir Guðmundur.

Við leitina í íbúð Guðmundar fannst dálítið af kannabisefni í dóti sem tilheyrði vinkonu hans sem leigði með honum.

„Hún var nýkomin úr meðferð vegna neyslu á kannabis og öðrum efnum. Þeir fundu óveru af efni sem …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...
„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
6
Stjórnmál

„Óbæri­lega vit­skert að veita frið­ar­verð­laun Nó­bels til Machado“

Krist­inn Hrafns­son, rit­stjóri Wiki­Leaks, seg­ir Nó­bels­nefnd­ina skapa rétt­læt­ingu fyr­ir inn­rás Banda­ríkj­anna í Venesúela með því að veita María Cor­ina Machado, „klapp­stýru yf­ir­vof­andi loft­árása“, frið­ar­verð­laun. Ju­li­an Assange, stofn­andi Wiki­Leaks, hef­ur kraf­ist þess að sænska lög­regl­an frysti greiðsl­ur til Machado.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár