Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um fyr­ir­hug­aða mót­tökumið­stöð hæl­is­leit­enda þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar fyr­ir­spurn­ir. Ólöf Nor­dal sagði í júlí á síð­asta ári að mót­tökumið­stöð yrði stofn­uð á þessu ári.

Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda

Innanríkisráðuneytið neitar að svara spurningum Stundarinnar um fyrirhugaða móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur. Í júlí á síðasta ári sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra að varanleg móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur verði stofnuð á þessu ári. Þá sagði hún að nákvæm kostnaðargreining varanlegs móttökuúrræðis og undirbúningur fyrir útboð myndi liggja fyrir síðastliðið haust. 

Stundin sendi ráðuneytinu fyrirspurn þann 9. febrúar þar sem spurt var hvar vinnan við stofnun móttökumiðstöðvar fyrir hælisleitendur væri stödd, hvort kostnaður við verkefnið hefði verið metinn og hvenær undirbúningi fyrir útboð yrði lokið. Þá var einnig spurt hvort

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár