Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um fyr­ir­hug­aða mót­tökumið­stöð hæl­is­leit­enda þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar fyr­ir­spurn­ir. Ólöf Nor­dal sagði í júlí á síð­asta ári að mót­tökumið­stöð yrði stofn­uð á þessu ári.

Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda

Innanríkisráðuneytið neitar að svara spurningum Stundarinnar um fyrirhugaða móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur. Í júlí á síðasta ári sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra að varanleg móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur verði stofnuð á þessu ári. Þá sagði hún að nákvæm kostnaðargreining varanlegs móttökuúrræðis og undirbúningur fyrir útboð myndi liggja fyrir síðastliðið haust. 

Stundin sendi ráðuneytinu fyrirspurn þann 9. febrúar þar sem spurt var hvar vinnan við stofnun móttökumiðstöðvar fyrir hælisleitendur væri stödd, hvort kostnaður við verkefnið hefði verið metinn og hvenær undirbúningi fyrir útboð yrði lokið. Þá var einnig spurt hvort

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Náum ekki verðbólgumarkmiði fyrr en 2027 – launahækkanir lykilþáttur
5
Fréttir

Ná­um ekki verð­bólgu­mark­miði fyrr en 2027 – launa­hækk­an­ir lyk­il­þátt­ur

Vara­seðla­banka­stjóri seg­ir bank­ann gera ráð fyr­ir að verð­bólga hækki aft­ur áð­ur en hún lækk­ar. Spár Seðla­bank­ans geri ráð fyr­ir að verð­bólgu­markmið ná­ist á fyrri hluta 2027. Launa­hækk­an­ir sem tryggð­ar voru í síð­ustu kjara­samn­ing­um hafi gegnt lyk­il­hlut­verki í því að við­halda inn­lend­um hluta verð­bólg­unn­ar.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár