Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda

Inn­an­rík­is­ráðu­neyt­ið hef­ur ekki svar­að fyr­ir­spurn Stund­ar­inn­ar um fyr­ir­hug­aða mót­tökumið­stöð hæl­is­leit­enda þrátt fyr­ir ít­rek­að­ar fyr­ir­spurn­ir. Ólöf Nor­dal sagði í júlí á síð­asta ári að mót­tökumið­stöð yrði stofn­uð á þessu ári.

Neita að svara spurningum um móttökumiðstöð hælisleitenda

Innanríkisráðuneytið neitar að svara spurningum Stundarinnar um fyrirhugaða móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur. Í júlí á síðasta ári sagði Ólöf Nordal innanríkisráðherra að varanleg móttökumiðstöð fyrir hælisleitendur verði stofnuð á þessu ári. Þá sagði hún að nákvæm kostnaðargreining varanlegs móttökuúrræðis og undirbúningur fyrir útboð myndi liggja fyrir síðastliðið haust. 

Stundin sendi ráðuneytinu fyrirspurn þann 9. febrúar þar sem spurt var hvar vinnan við stofnun móttökumiðstöðvar fyrir hælisleitendur væri stödd, hvort kostnaður við verkefnið hefði verið metinn og hvenær undirbúningi fyrir útboð yrði lokið. Þá var einnig spurt hvort

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Til Grænlands á gamalli eikarskútu
6
Vettvangur

Til Græn­lands á gam­alli eik­ar­skútu

Ittoqqortoormiit á aust­ur­strönd Græn­lands er eitt af­skekkt­asta þorp í heimi. Þang­að liggja eng­ir veg­ir og til að kom­ast í þorp­ið þarf að fljúga með þyrlu eða fara á snjó- eða hunda­sleð­um frá flug­vell­in­um sem er í 60 kíló­metra fjar­lægð. Yf­ir há­sumar­ið er hægt að sigla þang­að en Ittoqqortoormiit er við mynni Scor­es­bysunds sem er stærsta fjarða­kerfi í heim­in­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Endurkoma Jóns Ásgeirs
4
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
5
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár