Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Nauðsynlegt og hollt að fara yfir mörkin

Skáld­saga Vals Grett­is­son­ar, Gott fólk, fjall­ar um það sem ger­ist þeg­ar kona sak­ar mann sem hún hef­ur ver­ið í sam­bandi við um of­beldi í gegn­um svo­nefnt ábyrgð­ar­ferli.

Nauðsynlegt og hollt að fara yfir mörkin

Sagan byggir greinilega að miklu leyti á ábyrgðarferlismáli sem komst í fjölmiðla árið 2012 og lá því beint við að kalla Val á teppið og spyrja hvort hann hefði verið í samstarfi við aðila þess máls við skrif bókarinnar. Önnur áleitin spurning sem alltaf skýtur upp kollinum annað slagið í bómenntaumræðunni er hvort rithöfundum sé frjálst að taka lífssögu annarra og meðhöndla hana að vild. Er listin hafin yfir persónuvernd?

Valur segist ekki hafa unnið bókina í samstarfi við aðila málsins, og þeir vildu ekki tjá sig um bókina. „Ég hugsaði um það hvort ég ætti að bera þetta undir þá þar sem ég vissi að ég væri að ganga nærri þeim, en Hallgrímur Helgason gerði þetta sama í Konunni við 1000°, Kristín Eiríksdóttir gerir þetta í leikritinu Hystory og margir fleiri höfundar hafa notað þessa aðferð. Ég tók því þá ákvörðun að ræða ekki við þá sem áttu aðild að raunverulega málinu. 

Enda er þessi bók alls ekkert um þau sem persónur. Það hafa fleiri gengið í gegnum þetta ferli hérna á Íslandi, átti ég þá að tala við alla sem höfðu upplifað þetta? Ég hugsaði bara fokk itt, ég skrifa bara um þetta út frá mínum sjónarhóli sem skáld.“

„Ég hef sjálfur farið yfir mörk annarra manneskja, þótt það hafi ekki haft eftirmála, og ég held við gerum það öll.“

Þú fylgir samt ferlinu í fyrrnefndu máli ansi náið, það var næstum óþægilegt að lesa þetta og sjá ákveðnar persónur fyrir sér. „Já, ég gerði það að vissu leyti. Ég tek samt fram að ég þekki manninn sem lenti í þessu máli ekki neitt, hef aldrei talað við hann og hef enga hugmynd um hvort hann er eitthvað líkur Sölva í raunveruleikanum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
1
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár