Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Nægir peningar til fyrir uppbyggingu ferðamannastaða en þeir ekki notaðir

Skipu­lags­vinnu er ólok­ið og und­ir­bún­ing­ur hef­ur reynst tíma­frek­ur. At­vinnu­vega- og ný­sköp­un­ar­ráðu­neyt­ið tel­ur að fjár­skort­ur sé ekki vanda­mál­ið hjá Fram­kvæmda­sjóði ferða­mannastaða, enda liggja þar 1200 millj­ón­ir króna óhreyfð­ar.

Nægir peningar til fyrir uppbyggingu ferðamannastaða en þeir ekki notaðir

1.200 milljónir króna liggja óhreyfðar í Framkvæmdasjóði ferðamannastaða. Hefur fjármununum ekki verið ráðstafað í þau verkefni sem þeim var úthlutað til.

Þetta kemur fram í fréttatilkynningu sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið sendi út í gær skömmu eftir að Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, sagði í viðtali við Stundina að hún undraðist að ekki væri gert ráð fyrir meiri fjárframlögum í sjóðinn í fjárlagafrumvarpi ríkisstjórnarinnar. Vísaði hún til þess að kallað hefur verið eftir því í sumar að náttúruperlur sé verndaðar fyrir ágangi ferðamanna og innviðir ferðaþjónustunnar byggðir upp. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Ferðaþjónusta

Af hverju kennið þið útlendingum ekki að panta pulsu með öllu?
Anders Svensson
SkoðunFerðaþjónusta

Anders Svensson

Af hverju kenn­ið þið út­lend­ing­um ekki að panta pulsu með öllu?

Sænski blaða­mað­ur­inn og leið­sögu­mað­ur­inn And­ers Svens­son velt­ir því fyr­ir sér af hverju Ís­lend­ing­ar reyni ekki að kenna er­lend­um ferða­mönn­um ein­hverja ís­lensku í stað þess að grípa alltaf til ensk­unn­ar. Hann seg­ir að hluti af upp­lif­un ferða­manna í landi sé að sjá og heyra, og von­andi nota, tungu­mál inn­fæddra.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu