Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mikið tap á lúxushóteli Hreiðars Más

Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, er orð­inn um­svifa­mik­ill í hót­el­brans­an­um á Ís­landi.

Mikið tap á lúxushóteli Hreiðars Más
Umsvifamikill í hótelbransanum

Lúxushótel Hreiðars Más Sigurðssonar, ION hótel á Nesjavöllum við Þingvallavatn, skilaði tapi upp á nærri 40 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi rekstrarfélags hótelsins. Hótelið tapaði 63 milljónum árið á undan. Félagið, ION hótel ehf., heldur aðeins utan um rekstur hótelsins á meðan fasteignin sjálf er í öðru félagi sem meðal annars er í eigu sjóðs sem Stefnir, fyrirtæki í eigu Arion banka, stýrir. Hreiðar Már á því ekkert í fasteigninni sjálfri.

Hreiðar Már á í rekstrafélagi hótelsins í gegnum fyrirtækið Gistiver en það fyrirtæki hefur haslað sér völl í ferðamannageiranum á Íslandi með rekstri 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár