Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Mikið tap á lúxushóteli Hreiðars Más

Hreið­ar Már Sig­urðs­son, fyrr­ver­andi for­stjóri Kaupþings, er orð­inn um­svifa­mik­ill í hót­el­brans­an­um á Ís­landi.

Mikið tap á lúxushóteli Hreiðars Más
Umsvifamikill í hótelbransanum

Lúxushótel Hreiðars Más Sigurðssonar, ION hótel á Nesjavöllum við Þingvallavatn, skilaði tapi upp á nærri 40 milljónir króna í fyrra. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi rekstrarfélags hótelsins. Hótelið tapaði 63 milljónum árið á undan. Félagið, ION hótel ehf., heldur aðeins utan um rekstur hótelsins á meðan fasteignin sjálf er í öðru félagi sem meðal annars er í eigu sjóðs sem Stefnir, fyrirtæki í eigu Arion banka, stýrir. Hreiðar Már á því ekkert í fasteigninni sjálfri.

Hreiðar Már á í rekstrafélagi hótelsins í gegnum fyrirtækið Gistiver en það fyrirtæki hefur haslað sér völl í ferðamannageiranum á Íslandi með rekstri 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Frá endurlífgun á bráðamóttökunni í umönnun leikskólabarna
2
ViðtalÍ leikskóla er álag

Frá end­ur­lífg­un á bráða­mót­tök­unni í umönn­un leik­skóla­barna

Líf Auð­ar Ólafs­dótt­ur hjúkr­un­ar­fræð­ings og fjöl­skyldu tók stakka­skipt­um síð­asta haust þeg­ar hún sagði skil­ið við Bráða­mót­töku Land­spít­al­ans eft­ir átta ára starf og hóf störf á leik­skóla barn­anna sinna til að koma yngra barn­inu inn á leik­skóla. „Ég fór úr því að vera í end­ur­lífg­un einn dag­inn yf­ir í að syngja Kalli litli kóngu­ló hinn dag­inn.“

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár