Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Eiginmaður þingmanns hefur veitt tíu hrefnur

Hrefnu­veið­in í ár verð­ur miklu meiri en í fyrra þeg­ar 29 hrefn­ur voru veidd­ar. Þröst­ur Sig­munds­son hóf hrefnu­veið­ar í vor og eru nú rek­in tvö hrefnu­veiðifyr­ir­tæki á Ís­landi en Gunn­ar Berg­mann Jóns­son rek­ur hitt. Leyf­ið fyr­ir veið­un­um fylgdi hval­veiði­skip­inu sem Þröst­ur keypti.

Eiginmaður þingmanns hefur veitt tíu hrefnur
Leyfið fylgdi bátnum Silja Dögg Gunnarsdóttir, eiginkona hrefnuveiðimannsins Þrastar Sigmundssonar, segir að leyfið til að veiða hrefnurnar hafi fylgt bátnum Hafsteini þegar hann var keyptur í fyrra. Báturinn heitir Rokkarinn í dag og hefur Þröstur veitt tíu hrefnur á honum það sem af er sumri.

„Við kaupum bátinn með leyfinu. Þess vegna keyptum við bátinn. Annars hefðum við ekki haft neitt með þennan bát að gera því við eigum engan þorskkvóta eða neitt slíkt,“ segir Silja Dögg Gunnarsdóttir, þingkona Framsóknarflokksins og eiginkona Þrastar Sigmundssonar, hrefnuveiðimanns í Reykjanesbæ, sem hóf hvalveiðar í vor á hvalveiðibátnum Rokkaranum. Þröstur bættist þar með í hóp með Gunnari Bergmann Jónssyni, syni Jóns Gunnarssonar þingmanns, sem stundað hefur hrefnuveiðar um árabil með misjöfnum efnahagslegum árangri þar sem kjötið er allt selt á Íslandi og er verðið á því lágt miðað við til dæmis lamba- og nautakjöt. Einungis tvö hrefnuveiðifyrirtæki eru því á Íslandi öllu. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Hvalveiðar

Mest lesið

„Enginn alþjóðaflugvöllur með verri tengingu við áfangastað“
4
Úttekt

„Eng­inn al­þjóða­flug­völl­ur með verri teng­ingu við áfanga­stað“

Í mörg­um til­fell­um er ódýr­ara fyr­ir lands­menn að keyra á bíl­um sín­um upp á flug­völl og leggja frek­ar en að taka Flugrút­una. Ný­leg rann­sókn sýndi að að­eins hálft til eitt pró­sent þjóð­ar­inn­ar nýti sér Strætó til að fara upp á flug­völl. Borg­ar­fræð­ingn­um Birni Teits­syni þykja sam­göng­ur til og frá Kefla­vík­ur­flug­velli vera þjóð­ar­skömm en leið­sögu­mað­ur líkti ný­legu ferða­lagi sínu með Flugrút­unni við gripa­flutn­inga.
Stuðlar: „Með börn sem voru sekúndum frá því að deyja“
5
VettvangurTýndu strákarnir

Stuðl­ar: „Með börn sem voru sek­únd­um frá því að deyja“

Mann­skæð­ur bruni, starfs­mað­ur með stöðu sak­born­ings og fíkni­efn­in flæð­andi – þannig hafa frétt­irn­ar ver­ið af Stuðl­um. Starfs­menn segja mik­ið geta geng­ið á. „Þetta er stað­ur­inn þar sem börn­in eru stopp­uð af,“ seg­ir starf­andi for­stöðu­mað­ur. Flest­ir sem þang­að koma hafa orð­ið fyr­ir al­var­leg­um áföll­um og bera sár sem get­ur tek­ið æv­ina að gróa.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár