Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Lundabúðir og hótel

Minja­gripa­sala hef­ur auk­ist veru­lega und­an­far­in ár. Formað­ur Sam­taka kaup­manna og fast­eigna­eig­enda við Lauga­veg seg­ir um­hverf­ið í mið­bæn­um orð­ið fjand­sam­legt öðr­um rekstri. Borg­ar­ráð hef­ur sett þak á upp­bygg­ingu hót­ela í mið­bæn­um.

Lundabúðir og hótel

Miðborg Reykjavíkur er fjölsóttasti ferðamannastaður á Íslandi. Aukning erlendra ferðamanna til landsins endurspeglast þannig einna best í fjölgun hótela og minjagripaverslana í miðbænum. Minjagripasala hefur aukist umtalsvert á undanförnum árum og sífellt fleiri vilja bita af kökunni. Á sama tíma dregst saman verslun Íslendinga í miðbænum. Erlendir ferðamenn greiddu með greiðslukortum sínum hér á landi 153,2 milljónir króna í gjafa- og minjagripaverslunum í apríl síðastliðnum, sem er 43 prósenta hækkun frá síðasta ári.

Lífvænlegur rekstur allt árið

Stundin ræddi við nokkra kaupmenn minjagripaverslana í miðbænum og merkja þeir flestir aukna samkeppni á þessum markaði á undanförnum fáeinum árum. Guðný Helga Guðnadóttir er ein þeirra sem blaðamaður ræddi við en hún er verslunarstjóri hjá Islandiu við Bankastræti. Guðný segir þróun síðustu ára fyrst og fremst felast í aukningu ferðamanna yfir vetrartímann. Aðspurð hvaða vörum ferðamenn séu að leita eftir segir Guðný það helst vera boli, lyklakippur og segla. „Svo eru alltaf einhverjir sem leita að íslensku handverki. Það hefur breyst mikið á undanförnum árum og er orðið mun vandaðra,“ segir hún.

„Mesta aukningin í erlendum ferðamönnum eru þessir „ódýrari“ ferðamenn eða „easy-jet“ ferðamönnum. Þeir vilja ódýrari minjagripi,“ segir Borgar Jónsteinsson, rekstrarstjóri verslunarsviðs Pennans, í samtali við Stundina. Penninn rekur tvær minjagripaverslanir í Reykjavík auk þess sem minjagripir eru seldir í verslunum Pennans.

Umhverfið fjandsamlegt öðrum rekstri

Gunnar Guðjónsson, formaður Samtaka kaupmanna og fasteignaeigenda við Laugaveg, segir minjagripaverslunum hafi fjölgað verulega á Laugaveginum á sama tíma og aðrir verslunareigendur finna fyrir viðvarandi viðskiptalegum flótta. Umhverfið sé orðið fjandsamlegt öðrum rekstri og kaupmenn séu mjög uggandi yfir minnkandi verslun við Íslendinga. „Miðað við það ástand sem blessaður Laugavegurinn á við að 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.
Presturinn þurft að ýta ferðamönnum út úr kirkjunni
5
FréttirFerðamannalandið Ísland

Prest­ur­inn þurft að ýta ferða­mönn­um út úr kirkj­unni

Jó­hanna Magnús­dótt­ir, prest­ur í Vík­ur­kirkju, seg­ir dæmi um að er­lend­ir ferða­menn reyni að kom­ast inn í kirkj­una til að taka mynd­ir skömmu áð­ur en kistu­lagn­ing fer fram. Hún hafi þurft að breyta sér í dyra­vörð íklædd­an hempu til að ýta þeim ágeng­ustu út úr kirkj­unni. Björg­un­ar­sveit­in í Vík hef­ur um þriggja ára skeið séð um að loka veg­in­um upp að kirkj­unni með­an út­far­ir fara þar fram.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
3
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.
Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
6
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu