Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Lögreglulið sent að Hvaleyrarvatni vegna sögusagna

Lög­regl­an var send að Hval­eyr­ar­vatni við Hafn­ar­fjörð. Stór hóp­ur fólks hef­ur safn­ast þar sam­an vegna óstað­festra full­yrð­inga á sam­fé­lags­miðl­um.

Lögreglulið sent að Hvaleyrarvatni vegna sögusagna

Lögreglulið var sent að Hvaleyrarvatni við Hafnarfjörð fyrir skemmstu eftir þrálátar yfirlýsingar á samfélagsmiðlum um líkfund. 

Grímur Grímsson, rannsóknarlögreglumaður hjá lögreglunni í Reykjavík, staðfesti þetta í samtali við Stundina um miðnætti. Hann gat þá ekki staðfest að aðgerðin tengdist leitinni að Birnu Brjánsdóttur. Hann sagði þó að enginn skipuleg leit, hvorki hjá lögreglu né hjá björgunarsveitunum, hefði átt sér stað á svæðinu. 

Margar óljósar sögusagnir og óstaðfestar fullyrðingar hafa gengið milli fólks um mál Birnu Brjánsdóttur í dag. 

Fjölmennur hópur fólks hefur safnast saman á svæðinu. Hópurinn er hvorki á vegum lögreglu né björgunarsveita. Upplýsingar af lögregluútkallinu voru að öðru leyti óljósar.

Blaðamaður Stundarinnar kannaði málið á vettvangi. Þar er enn mikill fjöldi fólks en engar lögregluaðgerðir. 

Uppfært klukkan 01.15: Lögregla hefur nú kannað málið á vettvangi á grundvelli þess orðróms sem gekk á samfélagsmiðlum um að lík Birnu hefði fundist í Hvaleyrarvatni. Tilkynningin barst ekki í gegnum hefðbundnar leiðir, með símhringingu í gegnum neyðarlínu. Lögreglan hvetur fólk að tilkynna ábendingar um neyðarlínu en láta vera að dreifa sögusögnum á samfélagsmiðlum.

Stundin ræddi við lögreglu fyrir birtingu fréttarinnar og mun halda áfram að birta fréttir af málinu byggðar á staðfestingum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
1
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
2
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
4
Úttekt

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár