Ljóðabók sem afkvæmi mynd­listar og barns

Það sem Vil­borg lagði upp með í þess­ari bók geng­ur al­gjör­lega upp. Að taka sam­an, á heið­ar­leg­an hátt, hversu fá­rán­legt ferli það er að ganga með barn og verða móð­ir.

Ljóðabók sem afkvæmi mynd­listar og barns

Myndlistarkonan Vilborg Bjarkadóttir gaf á dögunum út sína fyrstu ljóðabók, „með brjóstin úti“. Hún eignaðist fyrir nokkrum misserum sitt fyrsta barn, og er bókin einskonar afkvæmi barnsins og Vilborgar. Bókin inniheldur flokk ljóða og myndverka eftir Vilborgu, sem lýsa reynslu konu af meðgöngu og fæðingu barns.

Þó svo að ég sé karlmaður, fannst mér ég fá tilfinningu fyrir því við lestur bókarinnar hversu algjörlega súrrealískt ferli meðganga og móður­hlutverkið er. Vilborg lýsir því hvernig hormón dælast í alla mögulega króka og kima kvenlíkamans til þess að gera hann kláran í barnsburð. Smám saman verður manneskja til innan í kvenlíkamanum. Brjóst, sem fram að þessu hafa aðeins gegnt fagurfræðilegu hlutverki, tútna út og fara að leka brodd. Allt gildnar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Umdeild gjaldskylda við Reykjanesvita: „Þetta er bara slóði“
4
UmhverfiðFerðamannalandið Ísland

Um­deild gjald­skylda við Reykja­nes­vita: „Þetta er bara slóði“

Sam­kvæmt lóða­leigu­samn­ingi hef­ur fyr­ir­tæk­ið Reykja­nes Aur­ora heim­ild til að inn­heimta bíla­stæða­gjöld í 500 metra radíus við Reykja­nes­vita þrátt fyr­ir að leigja að­eins hluta af því landi. Eig­and­inn seg­ir að reynt hafi ver­ið á gjald­heimt­una fyr­ir dómi og hún úr­skurð­uð hon­um í vil. „Þetta er bú­ið að vera vand­ræða­mál,“ seg­ir Kjart­an Már Kjart­ans­son, bæj­ar­stjóri Reykja­nes­bæj­ar.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár