Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Ljóðabók sem afkvæmi mynd­listar og barns

Það sem Vil­borg lagði upp með í þess­ari bók geng­ur al­gjör­lega upp. Að taka sam­an, á heið­ar­leg­an hátt, hversu fá­rán­legt ferli það er að ganga með barn og verða móð­ir.

Ljóðabók sem afkvæmi mynd­listar og barns

Myndlistarkonan Vilborg Bjarkadóttir gaf á dögunum út sína fyrstu ljóðabók, „með brjóstin úti“. Hún eignaðist fyrir nokkrum misserum sitt fyrsta barn, og er bókin einskonar afkvæmi barnsins og Vilborgar. Bókin inniheldur flokk ljóða og myndverka eftir Vilborgu, sem lýsa reynslu konu af meðgöngu og fæðingu barns.

Þó svo að ég sé karlmaður, fannst mér ég fá tilfinningu fyrir því við lestur bókarinnar hversu algjörlega súrrealískt ferli meðganga og móður­hlutverkið er. Vilborg lýsir því hvernig hormón dælast í alla mögulega króka og kima kvenlíkamans til þess að gera hann kláran í barnsburð. Smám saman verður manneskja til innan í kvenlíkamanum. Brjóst, sem fram að þessu hafa aðeins gegnt fagurfræðilegu hlutverki, tútna út og fara að leka brodd. Allt gildnar 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Lofar stöðugleika til að ná niður 125 milljarða vaxtabyrði
5
Fréttir

Lof­ar stöð­ug­leika til að ná nið­ur 125 millj­arða vaxta­byrði

Rík­is­stjórn­in ætl­ar að ná halla­laus­um rekstri strax ár­ið 2027 en halli næsta árs verð­ur 15 millj­arð­ar, sam­kvæmt nýkynntu fjár­laga­frum­varpi. Það er um 11 millj­örð­um minni halli en gert hafði ver­ið ráð fyr­ir. Vaxta­gjöld rík­is­sjóðs nema nú 125 millj­örð­um króna á ári, sem jafn­gild­ir um 314 þús­und krón­um á hvern íbúa – hærri fjár­hæð en rekst­ur allra fram­halds­skóla og há­skóla lands­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
4
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár