Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

Ár­ið 2004 kom Sigrún Daní­els­dótt­ir fílefld heim af al­þjóð­legri ráð­stefnu um átrösk­un, ný­bú­in að kynn­ast Heilsu óháð holdafari. Upp frá því hófst bar­átt­an fyr­ir lík­ams­virð­ingu.

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

13. mars er Dagur líkamsvirðingar. Þetta er mikill örlagadagur því þennan dag árið 2009 fór fyrsta bloggfærslan út af líkamsvirðingarblogginu og sama dag þremur árum síðar voru Samtök um líkamsvirðingu stofnuð - án þess að nokkur hefði áttað sig á tengslum dagsetninganna.


Í dag er vert að líta yfir farinn veg og skoða hvernig baráttan fyrir líkamsvirðingu hefur þróast hér á landi. Það er alltaf erfitt að tímasetja upphaf samfélagsbaráttu því oft áttar maður sig ekki á því að baráttan sé byrjuð fyrr en löngu eftir að hún er farin af stað. Saga baráttunnar fyrir líkamsvirðingu fer þó að spanna ansi langan tíma eftir því hvenær byrjað er að telja. Í mínum huga hófst baráttan árið 2004. Þá kom ég fílefld heim af alþjóðlegri átröskunarráðstefnu, nýbúin að kynnast heilsu óháð holdafari (Health at Every Size), og var svo upprifin að ég skrifaði langa blaðagrein í fljúgandi innblæstri um árangursleysi megrunar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár