Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

Ár­ið 2004 kom Sigrún Daní­els­dótt­ir fílefld heim af al­þjóð­legri ráð­stefnu um átrösk­un, ný­bú­in að kynn­ast Heilsu óháð holdafari. Upp frá því hófst bar­átt­an fyr­ir lík­ams­virð­ingu.

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

13. mars er Dagur líkamsvirðingar. Þetta er mikill örlagadagur því þennan dag árið 2009 fór fyrsta bloggfærslan út af líkamsvirðingarblogginu og sama dag þremur árum síðar voru Samtök um líkamsvirðingu stofnuð - án þess að nokkur hefði áttað sig á tengslum dagsetninganna.


Í dag er vert að líta yfir farinn veg og skoða hvernig baráttan fyrir líkamsvirðingu hefur þróast hér á landi. Það er alltaf erfitt að tímasetja upphaf samfélagsbaráttu því oft áttar maður sig ekki á því að baráttan sé byrjuð fyrr en löngu eftir að hún er farin af stað. Saga baráttunnar fyrir líkamsvirðingu fer þó að spanna ansi langan tíma eftir því hvenær byrjað er að telja. Í mínum huga hófst baráttan árið 2004. Þá kom ég fílefld heim af alþjóðlegri átröskunarráðstefnu, nýbúin að kynnast heilsu óháð holdafari (Health at Every Size), og var svo upprifin að ég skrifaði langa blaðagrein í fljúgandi innblæstri um árangursleysi megrunar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Sif Sigmarsdóttir
2
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sif Sigmarsdóttir
3
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár