Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

Ár­ið 2004 kom Sigrún Daní­els­dótt­ir fílefld heim af al­þjóð­legri ráð­stefnu um átrösk­un, ný­bú­in að kynn­ast Heilsu óháð holdafari. Upp frá því hófst bar­átt­an fyr­ir lík­ams­virð­ingu.

Líkamsvirðingarbarátta í áratug

13. mars er Dagur líkamsvirðingar. Þetta er mikill örlagadagur því þennan dag árið 2009 fór fyrsta bloggfærslan út af líkamsvirðingarblogginu og sama dag þremur árum síðar voru Samtök um líkamsvirðingu stofnuð - án þess að nokkur hefði áttað sig á tengslum dagsetninganna.


Í dag er vert að líta yfir farinn veg og skoða hvernig baráttan fyrir líkamsvirðingu hefur þróast hér á landi. Það er alltaf erfitt að tímasetja upphaf samfélagsbaráttu því oft áttar maður sig ekki á því að baráttan sé byrjuð fyrr en löngu eftir að hún er farin af stað. Saga baráttunnar fyrir líkamsvirðingu fer þó að spanna ansi langan tíma eftir því hvenær byrjað er að telja. Í mínum huga hófst baráttan árið 2004. Þá kom ég fílefld heim af alþjóðlegri átröskunarráðstefnu, nýbúin að kynnast heilsu óháð holdafari (Health at Every Size), og var svo upprifin að ég skrifaði langa blaðagrein í fljúgandi innblæstri um árangursleysi megrunar …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
3
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár