Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur

Anna Mar­grét Ólafs­dótt­ir crepês-kokk­ur seg­ir frá minn­ing­um af mat. Hér eru fimm rétt­ir sem minna hana á mis­mun­andi tíma­bil í líf­inu.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur
Lærði galdurinn Anna Margrét fór á sveitabæ í krummaskuði á Brittaníuskaga að læra nýjar pönnukökuuppskriftir. Mynd: Heiða Helgadóttir

1Gallette með frönskum geitaosti, valhnetum og hunangi

Þegar ég bjó í París fékk ég mér í fyrstu alltaf crêpes með nutella og banana. Fljótlega fór ég að færa mig yfir í crêpes sem eru ekki eins sæt og eru kölluð gallette og varð háð. Eftir að ég kom til Íslands gat ég ekki annað en að fara aftur til Frakklands til að læra almennilega að gera crêpes.

Ég fór á sveitabæ í krummaskuði á Brittaníuskaga og var þar í viku. Frá morgni til kvölds lærði ég crêpes-gerð, með nýrri uppskrift á hverjum degi. Á leiðinni heim til Íslands keypti ég mér crêpes-pönnu  og stofnaði síðan mitt eigið crêperí, Amo Crêpes. Uppáhaldið mitt er ósæt pönnukaka með frönskum geitaosti, valhnetum og hunangi. Svo er gott að setja dass af káli yfir.

Gallettes með geitaosti, valhnetum og hunangi.
Gallettes með geitaosti, valhnetum og hunangi.

2Grænmetislasagnað hennar mömmu

Þegar ég var lítil þurfti mamma að fjarlægja lasagnað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár