Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur

Anna Mar­grét Ólafs­dótt­ir crepês-kokk­ur seg­ir frá minn­ing­um af mat. Hér eru fimm rétt­ir sem minna hana á mis­mun­andi tíma­bil í líf­inu.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur
Lærði galdurinn Anna Margrét fór á sveitabæ í krummaskuði á Brittaníuskaga að læra nýjar pönnukökuuppskriftir. Mynd: Heiða Helgadóttir

1Gallette með frönskum geitaosti, valhnetum og hunangi

Þegar ég bjó í París fékk ég mér í fyrstu alltaf crêpes með nutella og banana. Fljótlega fór ég að færa mig yfir í crêpes sem eru ekki eins sæt og eru kölluð gallette og varð háð. Eftir að ég kom til Íslands gat ég ekki annað en að fara aftur til Frakklands til að læra almennilega að gera crêpes.

Ég fór á sveitabæ í krummaskuði á Brittaníuskaga og var þar í viku. Frá morgni til kvölds lærði ég crêpes-gerð, með nýrri uppskrift á hverjum degi. Á leiðinni heim til Íslands keypti ég mér crêpes-pönnu  og stofnaði síðan mitt eigið crêperí, Amo Crêpes. Uppáhaldið mitt er ósæt pönnukaka með frönskum geitaosti, valhnetum og hunangi. Svo er gott að setja dass af káli yfir.

Gallettes með geitaosti, valhnetum og hunangi.
Gallettes með geitaosti, valhnetum og hunangi.

2Grænmetislasagnað hennar mömmu

Þegar ég var lítil þurfti mamma að fjarlægja lasagnað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
4
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár