Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur

Anna Mar­grét Ólafs­dótt­ir crepês-kokk­ur seg­ir frá minn­ing­um af mat. Hér eru fimm rétt­ir sem minna hana á mis­mun­andi tíma­bil í líf­inu.

Líf mitt í fimm réttum: Sneri aftur til Frakklands til að læra að gera pönnukökur
Lærði galdurinn Anna Margrét fór á sveitabæ í krummaskuði á Brittaníuskaga að læra nýjar pönnukökuuppskriftir. Mynd: Heiða Helgadóttir

1Gallette með frönskum geitaosti, valhnetum og hunangi

Þegar ég bjó í París fékk ég mér í fyrstu alltaf crêpes með nutella og banana. Fljótlega fór ég að færa mig yfir í crêpes sem eru ekki eins sæt og eru kölluð gallette og varð háð. Eftir að ég kom til Íslands gat ég ekki annað en að fara aftur til Frakklands til að læra almennilega að gera crêpes.

Ég fór á sveitabæ í krummaskuði á Brittaníuskaga og var þar í viku. Frá morgni til kvölds lærði ég crêpes-gerð, með nýrri uppskrift á hverjum degi. Á leiðinni heim til Íslands keypti ég mér crêpes-pönnu  og stofnaði síðan mitt eigið crêperí, Amo Crêpes. Uppáhaldið mitt er ósæt pönnukaka með frönskum geitaosti, valhnetum og hunangi. Svo er gott að setja dass af káli yfir.

Gallettes með geitaosti, valhnetum og hunangi.
Gallettes með geitaosti, valhnetum og hunangi.

2Grænmetislasagnað hennar mömmu

Þegar ég var lítil þurfti mamma að fjarlægja lasagnað …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

„Við munum þurrka þá út“
6
ErlentÁrásir á Gaza

„Við mun­um þurrka þá út“

Þrátt fyr­ir aukna and­stöðu við stríð­ið hafa al­menn­ir borg­ar­ar í Ísra­el litla sam­úð með Palestínu­mönn­um á Gaza. Þar hef­ur ísra­elski her­inn hef­ur auk­ið þunga í hern­að­ar­að­gerð­um í vik­unni. Ætl­un­in er að „klára verk­ið og full­komna ósig­ur Ham­as,“ sagði Benjam­in Net­anya­hu. Blaða­menn voru drepn­ir í vik­unni, börn svelta og al­þjóð­leg hjálp­ar­sam­tök senda frá sér sam­eig­in­legt ákall gegn nýrri lög­gjöf.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár