Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hafnarvörðurinn látinn skoða myndir til að finna huldumanninn

Guðna hafn­ar­verði hót­að áminn­ingu eft­ir leynifund. Bæj­ar­stjóri í vanda

Hafnarvörðurinn látinn skoða myndir til að finna huldumanninn
Hafnarfjörður Logandi átök eru í bænum eftir að símanotkun starfsmannna og kjörinna fulltrúa var skoðuð af bæjarsstjóra og hans fólki. Hafnarvörður lýsti fundi í ráðhúsinu en enginn kannast við að hafa setið hann. Mynd: Hafnarfjarðarbær

Uppnám er í Hafnarfirði vegna leynifundar sem haldinn var í ráðhúsinu laugardaginn 15. nóvember síðastliðinn. Guðni Einarsson hafnarstarfsmaður hafði fengið símtal úr leyninúmeri. Að sögn Guðna kynnti maðurinn sig sem bæjarstjóra Hafnarfjarðar og óskaði eftir því að starfsmaðurinn kæmi til fundar við sig. Hafnarstarfsmaðurinn sagði samstarfsmönnum frá fundarboðinu og lýsti stolti sínu með að vera hafður í slíkum hávegum að vera boðaður til bæjarstjórans til skrafs og ráðgerða. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
4
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár