Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Talar beint í brotna sjálfsmynd þjóðarinnar

Pana­maskjöl­in, flótta­manna­vand­inn og átök inn­an Sam­tak­anna ‘78 eru með­al ann­ars til um­fjöll­un­ar í sýn­ing­unni Sterta­bendu í leik­stjórn Grétu Krist­ín­ar Óm­ars­dótt­ur.

Talar beint í brotna sjálfsmynd þjóðarinnar

Þjóðleikhúsið hefur bætt við sýningum á leikverkið Stertabendu, í leikstjórn Grétu Kristínar Ómarsdóttur, sem fengið hefur mikið lof gagnrýnenda. Stertabenda var útskriftarverkefni Grétu Kristínar en hún útskrifaðist frá sviðshöfundabraut Listaháskóla Íslands síðasta vor. „Það er ótrúlega gaman þegar innsæi manns er staðfest, þegar maður veit að maður er með eitthvað gott í höndunum,“ segir hún um tækifærið sem Þjóðleikhúsið færði henni strax að lokinni útskrift. „Okkur leið þannig í hópnum. Það var mjög góð og sterk tilfinning í leikhópnum þegar við vorum að vinna þessa sýningu og okkur fannst við eiga meira inni. Það er því ótrúlega þakklátt og auðmýkjandi að fá það staðfest og fá tækifæri til þess að klára sýninguna með því að taka hana upp á næsta stig,“ segir Gréta Kristín. 

Stertabenda er upprunalega eftir þýska höfundinn Marius von Mayenburg en Gréta Kristín aðlagaði verkið að íslenskum samtíma. „Við vorum undir miklum áhrifum umræðunnar í kringum Panamaskjölin og reynum að endurspegla það ástand í verkinu,“ segir hún. „Svo tölum við líka um flóttamannavandann og friðþæginguna sem við beitum á okkur sjálf, við setjum bara einhvern í trúðabúning og syngjum „Hjálpum þeim“ í sjónvarpinu. Við komum líka inn á umræður sem voru í Samtökunum ‘78 um hver megi vera með, hver megi vera hinsegin og hver ekki.“    

Fáránlegt starf leikarans

Leikhúsmiðillinn sjálfur er til umfjöllunar í Stertabendu. Unnið með blekkingar leikhússins og sjálfsmeðvitund leikara gagnvart áhorfendum. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
3
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár