Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda

Icelandic Power Ins­urance á Bermúda er í 100 pró­sent eigu Lands­virkj­un­ar og á hátt í 700 millj­ón­ir króna í eig­ið fé. For­stjóri og seinna fjár­mála­stjóri mættu á að­al­fund til Bermúda. Fé­lag­ið held­ur ut­an um trygg­ing­ar Lands­virkj­un­ar.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
Forstjórinn Hörður Arnarson, núverandi forstjóri Landsvirkjunar, sat í stjórn alflandsfélagsins fyrir nokkrum árum.

Landsvirkjun á aflandsfélag í Bermúda sem veltir umtalsverðum upphæðum. Um er að ræða félagið Icelandic Power Insurance Ltd. sem var stofnað árið 2003 í þeim tilgangi að lækka tryggingaiðgjöld vegna stærri eigna og áhættu í rekstri Landsvirkjunar. Í dag á félagið hátt í 700 milljónir króna í eigið fé, eða rúmlega 5,5 milljónir Bandaríkjadala. 

Í stjórn félagsins sitja forráðamenn Landsvirkjunar, auk heimamanna á Bermúda. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar, sat í stjórninni um tíma og sótti meðal annars aðalfund þess til Bermúda. Nú situr Rafnar Lárusson, fjármálastjóri Landsvirkjunar, í stjórninni. 

„Það er mjög algengt að eignamikil fyrirtæki bjóði sjálf út sínar tryggingar til að spara rekstrarkostnað. Mér skilst að það hafi verið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
1
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Sagði sig úr skólaráði þegar Ársæll var ráðinn „af pólitískum ástæðum“
3
Stjórnmál

Sagði sig úr skóla­ráði þeg­ar Ár­sæll var ráð­inn „af póli­tísk­um ástæð­um“

Kenn­ari og fyrr­ver­andi formað­ur Kenn­ara­sam­bands Ís­lands sagði sig úr skóla­ráði Borg­ar­holts­skóla þeg­ar Ár­sæll Guð­munds­son var skip­að­ur skóla­meist­ari. Sagði hann eng­an í ráð­inu hafa tal­ið hann hæf­ast­an um­sækj­enda og full­yrti að ráðn­ing­in væri póli­tísk. Ár­sæll seg­ist rekja það beint til Ingu Sæ­land að hafa ekki feng­ið áfram­hald­andi ráðn­ingu.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár