Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda

Icelandic Power Ins­urance á Bermúda er í 100 pró­sent eigu Lands­virkj­un­ar og á hátt í 700 millj­ón­ir króna í eig­ið fé. For­stjóri og seinna fjár­mála­stjóri mættu á að­al­fund til Bermúda. Fé­lag­ið held­ur ut­an um trygg­ing­ar Lands­virkj­un­ar.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
Forstjórinn Hörður Arnarson, núverandi forstjóri Landsvirkjunar, sat í stjórn alflandsfélagsins fyrir nokkrum árum.

Landsvirkjun á aflandsfélag í Bermúda sem veltir umtalsverðum upphæðum. Um er að ræða félagið Icelandic Power Insurance Ltd. sem var stofnað árið 2003 í þeim tilgangi að lækka tryggingaiðgjöld vegna stærri eigna og áhættu í rekstri Landsvirkjunar. Í dag á félagið hátt í 700 milljónir króna í eigið fé, eða rúmlega 5,5 milljónir Bandaríkjadala. 

Í stjórn félagsins sitja forráðamenn Landsvirkjunar, auk heimamanna á Bermúda. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar, sat í stjórninni um tíma og sótti meðal annars aðalfund þess til Bermúda. Nú situr Rafnar Lárusson, fjármálastjóri Landsvirkjunar, í stjórninni. 

„Það er mjög algengt að eignamikil fyrirtæki bjóði sjálf út sínar tryggingar til að spara rekstrarkostnað. Mér skilst að það hafi verið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
5
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár