Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda

Icelandic Power Ins­urance á Bermúda er í 100 pró­sent eigu Lands­virkj­un­ar og á hátt í 700 millj­ón­ir króna í eig­ið fé. For­stjóri og seinna fjár­mála­stjóri mættu á að­al­fund til Bermúda. Fé­lag­ið held­ur ut­an um trygg­ing­ar Lands­virkj­un­ar.

Landsvirkjun er með aflandsfélag á Bermúda
Forstjórinn Hörður Arnarson, núverandi forstjóri Landsvirkjunar, sat í stjórn alflandsfélagsins fyrir nokkrum árum.

Landsvirkjun á aflandsfélag í Bermúda sem veltir umtalsverðum upphæðum. Um er að ræða félagið Icelandic Power Insurance Ltd. sem var stofnað árið 2003 í þeim tilgangi að lækka tryggingaiðgjöld vegna stærri eigna og áhættu í rekstri Landsvirkjunar. Í dag á félagið hátt í 700 milljónir króna í eigið fé, eða rúmlega 5,5 milljónir Bandaríkjadala. 

Í stjórn félagsins sitja forráðamenn Landsvirkjunar, auk heimamanna á Bermúda. Hörður Arnarsson, forstjóri Landsvirkjunar, sat í stjórninni um tíma og sótti meðal annars aðalfund þess til Bermúda. Nú situr Rafnar Lárusson, fjármálastjóri Landsvirkjunar, í stjórninni. 

„Það er mjög algengt að eignamikil fyrirtæki bjóði sjálf út sínar tryggingar til að spara rekstrarkostnað. Mér skilst að það hafi verið 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Orkumál

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu