Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa

Gerðu kauptil­boð í lok síð­asta árs en því var hafn­að. „Við höf­um áhuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Mar­grét. Gallup slít­ur sig frá Capacent.

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa
Já vill kaupa Gallup Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já segir fyrirtækið hafa áhuga á að vaxa með útvíkkun á vöruframboði.

Fyrirtækið Já hefur sýnt áhuga á að kaupa rannsóknarhluta fyrirtækisins Capacent, Gallup. Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já staðfestir í samtali við Stundina að fyrirtækið hafi gert tilboð í rannsóknarhluta Capacent undir lok síðasta árs, en því var hafnað. „Við höfum áhuga, en eins og staðan er núna þá erum við ekki búin að kaupa rannsóknarhluta Gallup.“ Aðspurð hvort viðræður standi enn yfir segir Sigríður Margrét dyr Já standa opnar.

„Já er upplýsingafyrirtæki og við höfum þá skýru sýn að við viljum auðvelda viðskipti og samskipti. Við höfum haft áhuga á því að útvíkka þjónustuframboð okkar og styrkja stöðu félagsins til framtíðar,“ segir Sigríður Margrét. Þrátt fyrir að tilboði Já hafi verið hafnað segir hún Já ennþá hafa áhuga á að útvíkka starfsemina. Þau séu því stöðugt að fylgjast með tækifærum, greina þau og meta. 

„Við höfum haft áhuga á því að útvíkka þjónustuframboð okkar og styrkja stöðu félagsins til framtíðar“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Endurkoma Jóns Ásgeirs
2
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.
„Það var enga vernd að fá“
3
Viðtal

„Það var enga vernd að fá“

„Við sitj­um eft­ir í sorg, horf­um yf­ir sögu son­ar okk­ar og klór­um okk­ur í höfð­inu. Eft­ir stend­ur spurn­ing­in: Hvað gerð­ist?“ seg­ir Hjör­leif­ur Björns­son, en son­ur hans, Há­varð­ur Máni Hjör­leifs­son, svipti sig lífi þann 2. sept­em­ber, að­eins tví­tug­ur. Feðg­arn­ir voru báð­ir áhuga­menn um tónlist, greind­ir með ADHD og glímdu ung­ir við fíkn, en eitt greindi þá að. Há­varð­ur var brot­inn nið­ur af kerfi sem hann féll ekki inn í.

Mest lesið í mánuðinum

Brotthvarf að meðaltali hærra úr íslenskum háskólum en í OECD-ríkjum
4
Fréttir

Brott­hvarf að með­al­tali hærra úr ís­lensk­um há­skól­um en í OECD-ríkj­um

Nið­ur­stöð­ur nýrr­ar skýrslu OECD um há­skóla­mál sýna að brott­hvarf er hærra á Ís­landi en að með­al­tali í OECD-ríkj­um. Þá seg­ir að tryggja þurfi að ís­lensk­ir há­skól­ar standi jafn­fæt­is öðr­um OECD há­skól­um. „Þess­ar nið­ur­stöð­ur stað­festa að há­skóla­mál­in þurfa að njóta sér­stakr­ar at­hygli,“ seg­ir Logi Ein­ars­son menn­ing­ar-, ný­sköp­un­ar- og há­skóla­ráð­herra.
Endurkoma Jóns Ásgeirs
6
Nærmynd

End­ur­koma Jóns Ás­geirs

Jón Ás­geir Jó­hann­es­son er aft­ur orð­inn stór á mat­vörumark­aði, fast­eigna­mark­aði, í fjöl­miðl­um, ferða­þjón­ustu, trygg­ing­um, áfeng­is­sölu, bens­ín­sölu, lyfj­um og stefn­ir á vöxt er­lend­is. Veldi hans og eig­in­konu hans, Ingi­bjarg­ar Pálma­dótt­ur, minn­ir á upp­bygg­ing­una fyr­ir banka­hrun þeg­ar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðl­um en hlaut enga dóma í mála­ferl­um sem fylgdu hon­um í meira en ára­tug.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár