Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa

Gerðu kauptil­boð í lok síð­asta árs en því var hafn­að. „Við höf­um áhuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Mar­grét. Gallup slít­ur sig frá Capacent.

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa
Já vill kaupa Gallup Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já segir fyrirtækið hafa áhuga á að vaxa með útvíkkun á vöruframboði.

Fyrirtækið Já hefur sýnt áhuga á að kaupa rannsóknarhluta fyrirtækisins Capacent, Gallup. Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já staðfestir í samtali við Stundina að fyrirtækið hafi gert tilboð í rannsóknarhluta Capacent undir lok síðasta árs, en því var hafnað. „Við höfum áhuga, en eins og staðan er núna þá erum við ekki búin að kaupa rannsóknarhluta Gallup.“ Aðspurð hvort viðræður standi enn yfir segir Sigríður Margrét dyr Já standa opnar.

„Já er upplýsingafyrirtæki og við höfum þá skýru sýn að við viljum auðvelda viðskipti og samskipti. Við höfum haft áhuga á því að útvíkka þjónustuframboð okkar og styrkja stöðu félagsins til framtíðar,“ segir Sigríður Margrét. Þrátt fyrir að tilboði Já hafi verið hafnað segir hún Já ennþá hafa áhuga á að útvíkka starfsemina. Þau séu því stöðugt að fylgjast með tækifærum, greina þau og meta. 

„Við höfum haft áhuga á því að útvíkka þjónustuframboð okkar og styrkja stöðu félagsins til framtíðar“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár