Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa

Gerðu kauptil­boð í lok síð­asta árs en því var hafn­að. „Við höf­um áhuga,“ seg­ir Sig­ríð­ur Mar­grét. Gallup slít­ur sig frá Capacent.

Gallup slitnar frá Capacent: Já vill kaupa
Já vill kaupa Gallup Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já segir fyrirtækið hafa áhuga á að vaxa með útvíkkun á vöruframboði.

Fyrirtækið Já hefur sýnt áhuga á að kaupa rannsóknarhluta fyrirtækisins Capacent, Gallup. Sigríður Margrét Oddsdóttir forstjóri Já staðfestir í samtali við Stundina að fyrirtækið hafi gert tilboð í rannsóknarhluta Capacent undir lok síðasta árs, en því var hafnað. „Við höfum áhuga, en eins og staðan er núna þá erum við ekki búin að kaupa rannsóknarhluta Gallup.“ Aðspurð hvort viðræður standi enn yfir segir Sigríður Margrét dyr Já standa opnar.

„Já er upplýsingafyrirtæki og við höfum þá skýru sýn að við viljum auðvelda viðskipti og samskipti. Við höfum haft áhuga á því að útvíkka þjónustuframboð okkar og styrkja stöðu félagsins til framtíðar,“ segir Sigríður Margrét. Þrátt fyrir að tilboði Já hafi verið hafnað segir hún Já ennþá hafa áhuga á að útvíkka starfsemina. Þau séu því stöðugt að fylgjast með tækifærum, greina þau og meta. 

„Við höfum haft áhuga á því að útvíkka þjónustuframboð okkar og styrkja stöðu félagsins til framtíðar“ …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Segja hugmyndir um einföldun regluverks alls ekki fela í sér einföldun
5
Fréttir

Segja hug­mynd­ir um ein­föld­un reglu­verks alls ekki fela í sér ein­föld­un

Fé­lag heil­brigð­is- og um­hverf­is­full­trúa leggst gegn breyt­ing­um á eft­ir­litsum­hverfi fyr­ir­tækja sem ráð­herr­ar kynntu í vik­unni og mót­mæl­ir því að þær feli í sér ein­föld­un eft­ir­lits. Þá sýni til­lög­ur rík­is­stjórn­ar­inn­ar „mik­ið skiln­ings­leysi á mála­flokkn­um og þeim fjöl­breyttu verk­efn­um sem heil­brigðis­eft­ir­lit sinn­ir“.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

„Ég er mjög stolt af því að hafa tekið þennan slag“
6
Fréttir

„Ég er mjög stolt af því að hafa tek­ið þenn­an slag“

Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu komst í dag að þeirri nið­ur­stöðu að ís­lenska rík­ið hefði ekki brot­ið á Bryn­dísi Ásmunds­dótt­ur. Hún seg­ir skrít­ið að tala um tap þeg­ar Mann­rétt­inda­dóm­stóll Evr­ópu veitti henni áheyrn. Nú geti hún loks náð and­an­um. Mark­mið­um um að vekja máls á brota­löm­um í ís­lensku rétt­ar­kerfi hafi náðst, ekki síst þeg­ar sig­ur vannst í öðru mál­inu.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár