Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Illa búnir bílar á ferð um fjallvegi

Sjö um­ferðaró­höpp til­kynnt til lög­regl­unn­ar á Blönduósi í dag. Lög­reglu­þjónn seg­ir bíla ekki nógu vel búna.

Illa búnir bílar á ferð um fjallvegi

„Sjö umferðaróhöpp hafa verið tilkynnt til okkar í dag,“ segir Höskuldur Erlingsson lögregluþjónn á Blönduósi í samtali við Stundina. Þrír bílar hafi farið út af veginum sunnan við Víðihlíð en þar hafi verið mikil hálka. Þrír farþegar eins bílsins voru fluttir með sjúkrabílum á sjúkrahúsið á Akureyri. Ekki er vitað um meiðsl þeirra en að sögn Höskuldar eru þau ekki talin alvarleg. Á svipuðum slóðum hafi einnig orðið mjög harður árekstur, aftanákeyrsla þar sem tveir bílar skemmdust mjög mikið. Farþegar bílanna sluppu þó ómeiddir. Þá varð einnig bílvelta á Holtavörðuheiði og harður árekstur á Blönduósi. 

Mbl.is greindi frá því fyrr í dag að fjöldi umferðaróhappa hafi orðið vegna hálku á Norðurlandi í dag. Höskuldur segir að óhöppin megi að hluta til rekja til mikillar hálku á svæðinu en ökumenn megi líka spyrja sig hvort þeir hafi verið að aka eftir aðstæðum. Þá segir hann marga bíla illa búna fyrir ferðalög …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu