Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Í lög­um um hús­næð­is­mál er Íbúðalána­sjóði að­eins heim­ilt að lána til fé­laga sem ekki eru rek­in í hagn­að­ar­skyni. Þrátt fyr­ir það lán­aði sjóð­ur­inn rúma tvo millj­arða til fjár­festa sem keyptu yf­ir 600 íbúð­ir.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Íbúðalánasjóður hefur á undanförnum árum lánað fjárfestum mörg þúsund milljónir til þess að kaupa eignir af sjóðnum. Þetta hafa stjórnendur Íbúðalánasjóðs gert þrátt fyrir að sjóðnum sé aðeins heimilt samkvæmt lögum að lána félögum „... sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni  og hafa það sem langtímamarkmið að byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis, lán til byggingar eða kaupa leiguíbúða“.

Um er að ræða mörg hundruð íbúðir sem lántakendur hafa misst til sjóðsins í gegnum nauðungaruppboð frá hruni. Ekki verður annað séð en að þau félög sem keyptu af Íbúðalánasjóði séu rekin með það að markmiði að hagnast sem mest. Stundin skoðaði lánveitinguna og hvernig Íbúðalánasjóður og umræddir fjárfestar tryggðu sér mörg hundruð milljóna króna lán þrátt fyrir lög og reglugerðir sem áttu að koma í veg fyrir það.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Týndu strákarnir – sem fundu leiðina heim
2
ÚttektTýndu strákarnir

Týndu strák­arn­ir – sem fundu leið­ina heim

Á átján ára af­mæl­is­dag­inn vakn­aði Fann­ar Freyr Har­alds­son á neyð­ar­vist­un og fékk lang­þráð frelsi eft­ir að hafa þvælst í gegn­um með­ferð­ar­kerfi rík­is­ins. Hann, Gabrí­el Máni Jóns­son og Arn­ar Smári Lárus­son lýsa reynslu sinni af kerf­inu sem átti að grípa þá sem börn og ung­ling­ar. Tveir þeirra byrj­uðu að sprauta sig í með­ferð, samt sam­mæl­ast þeir um að þessi inn­grip séu lík­leg­asta ástæð­an fyr­ir því að þeir lifðu af. Ekk­ert lang­tíma­úr­ræði er fyr­ir stráka sem stend­ur.
„Eiginmaður minn hefur aldrei átt eignarhlut í Skeljungi“
3
Stjórnmál

„Eig­in­mað­ur minn hef­ur aldrei átt eign­ar­hlut í Skelj­ungi“

Hild­ur Björns­dótt­ir, odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks í borg­ar­stjórn, fjall­aði ít­rek­að um samn­inga sem vörð­uðu lóð­ir bens­ín­stöðva þrátt fyr­ir að eig­in­mað­ur henn­ar stýrði móð­ur­fé­lagi Skelj­ungs. Lóð­ir bens­ín­stöðva Skelj­ungs hafa síð­an ver­ið seld­ar til tengdra fé­laga fyr­ir vel á ann­an millj­arð króna. Hún seg­ir hæfi sitt aldrei hafa kom­ið til álita.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár