Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Í lög­um um hús­næð­is­mál er Íbúðalána­sjóði að­eins heim­ilt að lána til fé­laga sem ekki eru rek­in í hagn­að­ar­skyni. Þrátt fyr­ir það lán­aði sjóð­ur­inn rúma tvo millj­arða til fjár­festa sem keyptu yf­ir 600 íbúð­ir.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Íbúðalánasjóður hefur á undanförnum árum lánað fjárfestum mörg þúsund milljónir til þess að kaupa eignir af sjóðnum. Þetta hafa stjórnendur Íbúðalánasjóðs gert þrátt fyrir að sjóðnum sé aðeins heimilt samkvæmt lögum að lána félögum „... sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni  og hafa það sem langtímamarkmið að byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis, lán til byggingar eða kaupa leiguíbúða“.

Um er að ræða mörg hundruð íbúðir sem lántakendur hafa misst til sjóðsins í gegnum nauðungaruppboð frá hruni. Ekki verður annað séð en að þau félög sem keyptu af Íbúðalánasjóði séu rekin með það að markmiði að hagnast sem mest. Stundin skoðaði lánveitinguna og hvernig Íbúðalánasjóður og umræddir fjárfestar tryggðu sér mörg hundruð milljóna króna lán þrátt fyrir lög og reglugerðir sem áttu að koma í veg fyrir það.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
2
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár