Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Í lög­um um hús­næð­is­mál er Íbúðalána­sjóði að­eins heim­ilt að lána til fé­laga sem ekki eru rek­in í hagn­að­ar­skyni. Þrátt fyr­ir það lán­aði sjóð­ur­inn rúma tvo millj­arða til fjár­festa sem keyptu yf­ir 600 íbúð­ir.

Íbúðalánasjóður á svig við lög með lánum til leigurisa

Íbúðalánasjóður hefur á undanförnum árum lánað fjárfestum mörg þúsund milljónir til þess að kaupa eignir af sjóðnum. Þetta hafa stjórnendur Íbúðalánasjóðs gert þrátt fyrir að sjóðnum sé aðeins heimilt samkvæmt lögum að lána félögum „... sem ekki eru rekin í hagnaðarskyni  og hafa það sem langtímamarkmið að byggja, eiga og hafa umsjón með rekstri leiguhúsnæðis, lán til byggingar eða kaupa leiguíbúða“.

Um er að ræða mörg hundruð íbúðir sem lántakendur hafa misst til sjóðsins í gegnum nauðungaruppboð frá hruni. Ekki verður annað séð en að þau félög sem keyptu af Íbúðalánasjóði séu rekin með það að markmiði að hagnast sem mest. Stundin skoðaði lánveitinguna og hvernig Íbúðalánasjóður og umræddir fjárfestar tryggðu sér mörg hundruð milljóna króna lán þrátt fyrir lög og reglugerðir sem áttu að koma í veg fyrir það.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
5
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár