Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hversdagsleikinn er hulduefnið

Hversdagsleikinn er hulduefnið
Björg Sveinbjörnsdóttir Flutti vestur á Ísafjörð og stofnaði hversdagssafn. Mynd:

Björg Sveinbjörnsdóttir hélt til Ísafjarðar fyrir tveimur árum til að kynna bók sína, Hljóðin úr eldhúsinu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vestur. Nú hefur hún, ásamt vinkonu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opnað Skóbúðina, hversdagssafn og verslun sem selur list og hönnun fólks sem ýmist býr á Ísafirði eða tengist svæðinu. Hver er hugmyndin að baki þessu framtaki?

„Skóbúðin er bæði safn og verslun, safnið köllum við hversdagssafnið, museum mundane, eins og það heitir á ensku, og við vinnum með sögur úr hversdeginum. Við hittum sem sagt fólk af svæðinu og flettum í gegnum fjölskyldualbúm með því og fáum að heyra alls konar sögur og minningar. Svo fáum við lánaðar ljósmyndirnar, skönnum inn og setjum upp með sögunni eða minningunni. Sýningin sem við erum með uppi núna eru sögur og ljósmyndir inni í gömlum bókum sem bókasafnið var að losa sig við.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
2
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár