Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hversdagsleikinn er hulduefnið

Hversdagsleikinn er hulduefnið
Björg Sveinbjörnsdóttir Flutti vestur á Ísafjörð og stofnaði hversdagssafn. Mynd:

Björg Sveinbjörnsdóttir hélt til Ísafjarðar fyrir tveimur árum til að kynna bók sína, Hljóðin úr eldhúsinu, og í þeirri ferð ákvað hún að flytja vestur. Nú hefur hún, ásamt vinkonu sinni, Vaida Bražiūnaitė, opnað Skóbúðina, hversdagssafn og verslun sem selur list og hönnun fólks sem ýmist býr á Ísafirði eða tengist svæðinu. Hver er hugmyndin að baki þessu framtaki?

„Skóbúðin er bæði safn og verslun, safnið köllum við hversdagssafnið, museum mundane, eins og það heitir á ensku, og við vinnum með sögur úr hversdeginum. Við hittum sem sagt fólk af svæðinu og flettum í gegnum fjölskyldualbúm með því og fáum að heyra alls konar sögur og minningar. Svo fáum við lánaðar ljósmyndirnar, skönnum inn og setjum upp með sögunni eða minningunni. Sýningin sem við erum með uppi núna eru sögur og ljósmyndir inni í gömlum bókum sem bókasafnið var að losa sig við.“

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Forsprakki útifundar játaði fjárdrátt á leikskólanum Klettaborg
2
Fréttir

Forsprakki úti­fund­ar ját­aði fjár­drátt á leik­skól­an­um Kletta­borg

Sig­fús Að­al­steins­son, stofn­andi hóps­ins Ís­land - þvert á flokka, sem stend­ur fyr­ir úti­fund­um um hæl­is­leit­end­ur, ját­aði á sig fjár­drátt frá leik­skól­an­um Kletta­borg þeg­ar hann var for­stöðu­mað­ur þar. Hann vill ekki dæma hvort brot af því tagi séu nógu al­var­leg til að inn­flytj­end­ur sem gerð­ust sek­ir um þau ætti að senda úr landi.
Drengir kvörtuðu undan kennara og var meinað að sitja kennslustundir
5
Úttekt

Dreng­ir kvört­uðu und­an kenn­ara og var mein­að að sitja kennslu­stund­ir

Tólf ára gaml­ir dreng­ir leit­uðu til skóla­stjóra vegna meints of­beld­is af hálfu kenn­ara. Í kjöl­far­ið var þeim mein­að að sitja kennslu­stund­ir hjá kenn­ar­an­um. Ann­ar baðst af­sök­un­ar eft­ir tvær vik­ur og fékk þá að koma aft­ur í tíma. Hinn sætti út­skúf­un í tvo mán­uði, áð­ur en skól­an­um var gert að taka dreng­inn aft­ur inn í tíma. For­eldr­ar drengs­ins segja kerf­ið hafa brugð­ist barn­inu og leit­uðu að lok­um til lög­reglu.
Fjölskyldurnar sem eiga fiskana í sjónum
6
GreiningSjávarútvegsskýrslan

Fjöl­skyld­urn­ar sem eiga fisk­ana í sjón­um

Inn­an við tíu fjöl­skyld­ur eiga og stýra stærstu sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­um lands­ins. Þau fyr­ir­tæki sem skráð hafa ver­ið á mark­að eru enn und­ir stjórn, og að uppi­stöðu í eigu, þeirra ein­stak­linga sem fengu gjafa­kvóta. Fjár­fest­ing­ar eig­enda út­gerð­anna í öðr­um og óskyld­um grein­um nema tug­um millj­arða og teygja sig í maj­ónes­fram­leiðslu, skyndi­bitastaði, trampólín­garða og inn­flutn­ing á bleyj­um og síga­rett­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár