Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?

Krepp­an á Spáni kveikti neist­ann hjá bylt­ing­ar­sinn­um sem hafa síð­an þá sett mark sitt á stjórn­mál lands­ins. En hvaða fólk er þetta, hverju hef­ur það áork­að og hvernig er með fram­hald­ið?

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?
Kergja milli stofnenda Pablo Iglesias og Iñigo Errejón eru helstu hugmyndafræðingar Við getum-flokksins. Þeir félagar hafa marga fjöruna sopið. Þeir eru báðir háskólaprófessorar, báðir liðtækir sjónvarpsmenn og miklir áróðursmeistarar sem hafa þrumað yfir lýðnum nærri hvar sem byggt ból finnst á Spáni. Nú eru þeir komnir á þing og kannski verða þeir ráðherrar en kannski mun kergja þeirra gera út um þetta pólitíska ævintýri. Mynd:

Þegar úrslit kosninganna 2014 til Evrópuþings lágu fyrir grétu byltingarsinnar sigurtárum á Spánartorgum. Fjögurra mánaða gamall stjórnmálaflokkur, Við getum (Podemos), náði átta prósenta fylgi og breytti þar með landslagi spánskra stjórnmála. Lýðum var ljóst að mun stærri sigur væri í vændum í sjálfum þingkosningunum. Einokun Sósíalistaflokksins og Lýðflokksins (Partido Popular) var liðin undir lok. Spánskt pólitískt vor lá í loftinu. Spænska „búsáhaldabyltingin,“ oft kennd við 11. maí, virtist hafa borið ávöxt. 

Þetta er upphafið að sögu fólksins í Við getum-flokknum sem svo mjög fagnaði í sínum fyrstu kosningum en kom hnípið og vonsvikið úr þeim síðustu. Af hverju? Er það virkilega svo að pólitísk ævintýri geta ekki endað vel?

Hvaðan koma þau?

Það er engin tilviljun að margir af helstu framámönnum og -konum Við getum-flokksins séu fyrrverandi háskólaprófessorar. Flokkurinn varð nefnilega til við samruma hugvitsins í háskólum landsins og slagkraftsins frá reiðum almúganum sem safnaðist saman á torgum helstu borga Spánar og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Icelandair sýknað af kröfu Margrétar – Stærsti hluti bótakröfu vegna Netflix
2
Fréttir

Icelanda­ir sýkn­að af kröfu Mar­grét­ar – Stærsti hluti bóta­kröfu vegna Net­flix

Mar­grét Frið­riks­dótt­ir krafð­ist yf­ir 24 millj­óna króna í bæt­ur eft­ir að henni var vís­að brott úr vél Icelanda­ir ár­ið 2022. Hún hafði þá neit­að að taska sem hún hafði með­ferð­is yrði færð í far­þega­rými og neit­að að setja upp grímu vegna sótt­varna. Stærsti hluti af bóta­kröf­unn­ar var vegna heim­ilda­mynd­ar sem Mar­grét hugð­ist gera og selja Net­flix.
Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir
4
Það sem ég hef lært

Guðlaug Svala Steinunnar Kristjánsdóttir

Mér renn­ur blóð­ið til skyld­unn­ar

Guð­laug Svala Stein­unn­ar Kristjáns­dótt­ir seg­ir að stærsta lexía lífs síns sé lík­lega að upp­götva um miðj­an ald­ur að hún er ein­hverf. Hún hafi átt­að sig á sjálfri sér með hjálp ann­ars ein­hverfs fólks sem þá hafði þeg­ar oln­bog­að sig áfram í heimi ráð­andi tauga­gerð­ar, misst lík­am­lega, and­lega, fé­lags­lega og starfstengda heilsu áð­ur en það átt­aði sig á sjálfu sér.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Indriði Þorláksson
5
Aðsent

Indriði Þorláksson

Veiði­gjöld­in og lands­byggð­in

Eng­in vit­ræn rök eru fyr­ir því að hækk­un veiði­gjalds­ins leiði til þess­ara ham­fara, skrif­ar Indriði Þor­láks­son um mál­flutn­ing Sam­taka fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi vegna fyr­ir­hug­aðr­ar breyt­ing­ar á út­reikn­ingi veiði­gjalda. „Að sumu leyti minn­ir þessi púka­blíst­ur­her­ferð á ástand­ið vest­an­hafs þar sem fals­upp­lýs­ing­um er dreift til að kæfa vit­ræna um­ræðu,“ skrif­ar hann.
„Ég berst fyrir réttinum til að lifa“
6
Viðtal

„Ég berst fyr­ir rétt­in­um til að lifa“

Á upp­vaxt­ar­ár­un­um í suð­ur­ríkj­um Banda­ríkj­anna voru rík­ar kröf­ur gerð­ar til þess hvernig hún ætti að haga sér og sínu lífi. Þeg­ar hún fann loks frels­ið til þess að vera hún sjálf blómstr­aði hún, í ham­ingju­sömu hjóna­bandi, heima­vinn­andi hús­móð­ir, sem naut þess að sinna syni sín­um. „Ég gat lif­að og ver­ið frjáls. Það var frá­bært á með­an það ent­ist.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
6
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár