Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?

Krepp­an á Spáni kveikti neist­ann hjá bylt­ing­ar­sinn­um sem hafa síð­an þá sett mark sitt á stjórn­mál lands­ins. En hvaða fólk er þetta, hverju hef­ur það áork­að og hvernig er með fram­hald­ið?

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?
Kergja milli stofnenda Pablo Iglesias og Iñigo Errejón eru helstu hugmyndafræðingar Við getum-flokksins. Þeir félagar hafa marga fjöruna sopið. Þeir eru báðir háskólaprófessorar, báðir liðtækir sjónvarpsmenn og miklir áróðursmeistarar sem hafa þrumað yfir lýðnum nærri hvar sem byggt ból finnst á Spáni. Nú eru þeir komnir á þing og kannski verða þeir ráðherrar en kannski mun kergja þeirra gera út um þetta pólitíska ævintýri. Mynd:

Þegar úrslit kosninganna 2014 til Evrópuþings lágu fyrir grétu byltingarsinnar sigurtárum á Spánartorgum. Fjögurra mánaða gamall stjórnmálaflokkur, Við getum (Podemos), náði átta prósenta fylgi og breytti þar með landslagi spánskra stjórnmála. Lýðum var ljóst að mun stærri sigur væri í vændum í sjálfum þingkosningunum. Einokun Sósíalistaflokksins og Lýðflokksins (Partido Popular) var liðin undir lok. Spánskt pólitískt vor lá í loftinu. Spænska „búsáhaldabyltingin,“ oft kennd við 11. maí, virtist hafa borið ávöxt. 

Þetta er upphafið að sögu fólksins í Við getum-flokknum sem svo mjög fagnaði í sínum fyrstu kosningum en kom hnípið og vonsvikið úr þeim síðustu. Af hverju? Er það virkilega svo að pólitísk ævintýri geta ekki endað vel?

Hvaðan koma þau?

Það er engin tilviljun að margir af helstu framámönnum og -konum Við getum-flokksins séu fyrrverandi háskólaprófessorar. Flokkurinn varð nefnilega til við samruma hugvitsins í háskólum landsins og slagkraftsins frá reiðum almúganum sem safnaðist saman á torgum helstu borga Spánar og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Grunaði að það ætti að reka hana
1
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Pólverjar æfir vegna ólígarkans okkar
3
FréttirÓlígarkinn okkar

Pól­verj­ar æf­ir vegna ólíg­ark­ans okk­ar

Áhrifa­mikl­ir pólsk­ir stjórn­mála­menn brugð­ust í vik­unni harka­lega við frétt­um af því að ólíg­arki frá Bela­rús, sem ít­rek­að hef­ur ver­ið reynt að beita við­skipta­þving­un­um, vegna tengsla hans við ein­ræð­is­stjórn­ina í Minsk, hefði kom­ið sér fyr­ir í Var­sjá. Um er að ræða ís­lenska kjör­ræð­is­mann­inn í Bela­rús, sem fer allra sinna ferða í skjóli vernd­ar sem sendi­full­trúi Bela­rús. Óá­sætt­an­legt er að hann sé full­trúi Ís­lands, seg­ir sér­fræð­ing­ur.

Mest lesið í mánuðinum

Lögreglan á nýrri slóð: Fundu skilaboð Þorsteins
1
AfhjúpunSamherjaskjölin

Lög­regl­an á nýrri slóð: Fundu skila­boð Þor­steins

Tækni­mönn­um á veg­um hér­aðssak­sókn­ara tókst á dög­un­um að end­ur­heimta á ann­að þús­und smá­skila­boð sem fóru á milli Þor­steins Más Bald­vins­son­ar og Jó­hann­es­ar Stef­áns­son­ar, á með­an sá síð­ar­nefndi var við störf í Namib­íu. Skila­boð­in draga upp allt aðra mynd en for­stjór­inn og aðr­ir tals­menn fyr­ir­tæk­is­ins hafa reynt að mála síð­ustu fimm ár.
Grunaði að það ætti að reka hana
4
Viðtal

Grun­aði að það ætti að reka hana

Vig­dís Häsler var rek­in úr starfi fram­kvæmda­stjóra Bænda­sam­tak­anna eft­ir að nýr formað­ur tók þar við fyrr á ár­inu. Hún seg­ir kosn­inga­vél Fram­sókn­ar­flokks­ins hafa ver­ið gang­setta til að koma hon­um að. Vig­dís ræð­ir brottrekst­ur­inn og rasísk um­mæli sem formað­ur Fram­sókn­ar­flokks­ins hafði um hana. Orð­in hafi átt að smætta og brjóta hana nið­ur. Hún seg­ist aldrei munu líta Sig­urð Inga Jó­hanns­son sömu aug­um eft­ir það.
Missir húsið upp í skattaskuld fyrrverandi eiginmanns
6
Fréttir

Miss­ir hús­ið upp í skatta­skuld fyrr­ver­andi eig­in­manns

Fyrr­ver­andi eig­in­kona Sig­urð­ar Gísla Björns­son­ar í Sæ­marki sér fram á að missa fast­eign sína upp í skatta­skuld hans, eft­ir úr­skurð Hæsta­rétt­ar í síð­ustu viku. Hjóna­band­inu lauk fyr­ir rúm­um ára­tug og fjög­ur ár voru lið­in frá skiln­aði þeirra þeg­ar Sæ­marks-mál­ið, sem snýr að um­fangs­mikl­um skattsvik­um Sig­urð­ar, komst upp.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár