Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?

Krepp­an á Spáni kveikti neist­ann hjá bylt­ing­ar­sinn­um sem hafa síð­an þá sett mark sitt á stjórn­mál lands­ins. En hvaða fólk er þetta, hverju hef­ur það áork­að og hvernig er með fram­hald­ið?

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?
Kergja milli stofnenda Pablo Iglesias og Iñigo Errejón eru helstu hugmyndafræðingar Við getum-flokksins. Þeir félagar hafa marga fjöruna sopið. Þeir eru báðir háskólaprófessorar, báðir liðtækir sjónvarpsmenn og miklir áróðursmeistarar sem hafa þrumað yfir lýðnum nærri hvar sem byggt ból finnst á Spáni. Nú eru þeir komnir á þing og kannski verða þeir ráðherrar en kannski mun kergja þeirra gera út um þetta pólitíska ævintýri. Mynd:

Þegar úrslit kosninganna 2014 til Evrópuþings lágu fyrir grétu byltingarsinnar sigurtárum á Spánartorgum. Fjögurra mánaða gamall stjórnmálaflokkur, Við getum (Podemos), náði átta prósenta fylgi og breytti þar með landslagi spánskra stjórnmála. Lýðum var ljóst að mun stærri sigur væri í vændum í sjálfum þingkosningunum. Einokun Sósíalistaflokksins og Lýðflokksins (Partido Popular) var liðin undir lok. Spánskt pólitískt vor lá í loftinu. Spænska „búsáhaldabyltingin,“ oft kennd við 11. maí, virtist hafa borið ávöxt. 

Þetta er upphafið að sögu fólksins í Við getum-flokknum sem svo mjög fagnaði í sínum fyrstu kosningum en kom hnípið og vonsvikið úr þeim síðustu. Af hverju? Er það virkilega svo að pólitísk ævintýri geta ekki endað vel?

Hvaðan koma þau?

Það er engin tilviljun að margir af helstu framámönnum og -konum Við getum-flokksins séu fyrrverandi háskólaprófessorar. Flokkurinn varð nefnilega til við samruma hugvitsins í háskólum landsins og slagkraftsins frá reiðum almúganum sem safnaðist saman á torgum helstu borga Spánar og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár