Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?

Krepp­an á Spáni kveikti neist­ann hjá bylt­ing­ar­sinn­um sem hafa síð­an þá sett mark sitt á stjórn­mál lands­ins. En hvaða fólk er þetta, hverju hef­ur það áork­að og hvernig er með fram­hald­ið?

Hvar eru börn spænsku „búsáhaldabyltingarinnar“?
Kergja milli stofnenda Pablo Iglesias og Iñigo Errejón eru helstu hugmyndafræðingar Við getum-flokksins. Þeir félagar hafa marga fjöruna sopið. Þeir eru báðir háskólaprófessorar, báðir liðtækir sjónvarpsmenn og miklir áróðursmeistarar sem hafa þrumað yfir lýðnum nærri hvar sem byggt ból finnst á Spáni. Nú eru þeir komnir á þing og kannski verða þeir ráðherrar en kannski mun kergja þeirra gera út um þetta pólitíska ævintýri. Mynd:

Þegar úrslit kosninganna 2014 til Evrópuþings lágu fyrir grétu byltingarsinnar sigurtárum á Spánartorgum. Fjögurra mánaða gamall stjórnmálaflokkur, Við getum (Podemos), náði átta prósenta fylgi og breytti þar með landslagi spánskra stjórnmála. Lýðum var ljóst að mun stærri sigur væri í vændum í sjálfum þingkosningunum. Einokun Sósíalistaflokksins og Lýðflokksins (Partido Popular) var liðin undir lok. Spánskt pólitískt vor lá í loftinu. Spænska „búsáhaldabyltingin,“ oft kennd við 11. maí, virtist hafa borið ávöxt. 

Þetta er upphafið að sögu fólksins í Við getum-flokknum sem svo mjög fagnaði í sínum fyrstu kosningum en kom hnípið og vonsvikið úr þeim síðustu. Af hverju? Er það virkilega svo að pólitísk ævintýri geta ekki endað vel?

Hvaðan koma þau?

Það er engin tilviljun að margir af helstu framámönnum og -konum Við getum-flokksins séu fyrrverandi háskólaprófessorar. Flokkurinn varð nefnilega til við samruma hugvitsins í háskólum landsins og slagkraftsins frá reiðum almúganum sem safnaðist saman á torgum helstu borga Spánar og 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Ekki geðveila heldur alvarlegur sjúkdómur
4
ViðtalME-faraldur

Ekki geð­veila held­ur al­var­leg­ur sjúk­dóm­ur

Lilja Sif Þór­is­dótt­ir er fé­lags­ráð­gjafi hjá Ak­ur­eyr­arklíník­inni en hún seg­ir ME og lang­tíma Covid-sjúk­linga gjarn­an hafa mætt al­gjöru skiln­ings­leysi þó að sjúk­dóms­ein­kenn­in hafi ver­ið hörmu­leg. Stjórn­völd og sam­fé­lag­ið þurfi að koma til móts við þetta fólk, til dæm­is með því að bjóða upp á auk­in hluta­störf, þeg­ar við á, það sé dýrt að missa svo marga úr vinnu eins og raun ber vitni.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörðinni“
3
Innlent

„Allt í einu koma þessi skrímsli upp úr jörð­inni“

Und­ir­skrifta­söfn­un er haf­in til að mó­mæla fram­kvæmd­um í Skafta­felli. Fund­ur um breyt­ing­ar fram­kvæmd­anna var hald­inn um há­sum­ar. „Það dugði til að gera skyldu sína,“ seg­ir íbúi á svæð­inu. Íbú­ar ótt­ast að sam­keppn­is­hæfni muni minnka ef fyr­ir­hug­uð ferða­g­ist­ing rís. „Ég sé ekki ann­að en að þetta auki tekj­ur og at­vinnu á svæð­inu,“ seg­ir Pálm­ar Harð­ar­son, sem stend­ur að fram­kvæmd­inni ásamt Arctic Advent­ur­es.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
2
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.
Sif Sigmarsdóttir
6
Pistill

Sif Sigmarsdóttir

Ert þú að eyði­leggja jól­in fyr­ir ein­hverj­um öðr­um?

Ár­ið er senn á enda. Ein þau tíma­mót sem und­ir­rit­uð fagn­aði á ár­inu var tutt­ugu ára brúð­kaup­saf­mæli. Af til­efn­inu þving­uð­um við hjón­in okk­ur til að líta upp úr hvers­dag­sam­str­inu og fara út að borða. Fyr­ir val­inu varð stað­ur­inn sem við borð­uð­um á þeg­ar við gift­um okk­ur, Ca­fé Royal, sögu­fræg­ur veit­inga­stað­ur á Re­g­ent Street í London, þar sem ekki ómerk­ari menn...

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár