Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda

Hjól­reiða­hóp­ur og gang­andi veg­far­andi sem lentu í stymp­ing­um á göngu­stíg á Seltjarn­ar­nesi hitt­ust á sátta­fundi. Hjól­reiða­menn­irn­ir sungu og buðu Ei­rík Ein­ars­son vel­kom­inn.

Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda
Sáttafundur Eiríkur Einarsson og hjólreiðafólkið áttu góða stund saman.

Hundrað og tveir hjólreiðamenn hittu Eirík Einarsson á Seltjarnarnesi í gærkvöldi til að sýna honum vináttuvott og sáttarhug.

Eiríkur hafði verið gangandi á göngustíg á Seltjarnarnesi fyrir skemmstu þegar hann lenti í stympingum við hluta meðlima sama hjólreiðahóp. Hann lýsti atvikinu í samtali við Stundina:  „Ég skil ekki almennilega hvað gerðist. Það var allt í einu eins og hefði verið ráðist á mig. Ég heyrði köll og allt í einu var ég farinn hálfpartinn að stympast við menn sem dynja á mér. Ég tók nokkur högg. Þeir skullu á öxlinni á mér,“ lýsti hann. Eiríkur viðurkenndi í samtali við Stundina að hann hefði misst stjórn á sér og sæi eftir því, en hjólreiðamennirnir kvörtuðu undan því að hann hefði baðað út höndunum og staðið á miðjum göngustígnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
4
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
3
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár