Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda

Hjól­reiða­hóp­ur og gang­andi veg­far­andi sem lentu í stymp­ing­um á göngu­stíg á Seltjarn­ar­nesi hitt­ust á sátta­fundi. Hjól­reiða­menn­irn­ir sungu og buðu Ei­rík Ein­ars­son vel­kom­inn.

Hundrað hjólreiðamenn sungu fyrir ósáttan gangandi vegfaranda
Sáttafundur Eiríkur Einarsson og hjólreiðafólkið áttu góða stund saman.

Hundrað og tveir hjólreiðamenn hittu Eirík Einarsson á Seltjarnarnesi í gærkvöldi til að sýna honum vináttuvott og sáttarhug.

Eiríkur hafði verið gangandi á göngustíg á Seltjarnarnesi fyrir skemmstu þegar hann lenti í stympingum við hluta meðlima sama hjólreiðahóp. Hann lýsti atvikinu í samtali við Stundina:  „Ég skil ekki almennilega hvað gerðist. Það var allt í einu eins og hefði verið ráðist á mig. Ég heyrði köll og allt í einu var ég farinn hálfpartinn að stympast við menn sem dynja á mér. Ég tók nokkur högg. Þeir skullu á öxlinni á mér,“ lýsti hann. Eiríkur viðurkenndi í samtali við Stundina að hann hefði misst stjórn á sér og sæi eftir því, en hjólreiðamennirnir kvörtuðu undan því að hann hefði baðað út höndunum og staðið á miðjum göngustígnum.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Umferðarmenning

Mest lesið

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
1
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
2
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu