Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hinir dánu koma: Grafa grafir í almenningsgörðum

Hóp­ur sem berst fyr­ir „póli­tískri feg­urð“ gróf graf­ir flótta­manna í al­menn­ings­garði við þýska þing­hús­ið.

Hinir dánu koma:  Grafa grafir í  almenningsgörðum

Þúsundir flóttamanna drukkna nú ár hvert í Miðjarðarhafi, því þeim er ekki leyft að ferðast til Evrópu með löglegum og öruggum leiðum. Fjöldagrafir þeirra hafa fundist sunnarlega í álfunni, til dæmis í Grikklandi, og á dögunum tilkynnti þýsk listamiðstöð að nokkur þeirra yrðu grafin upp og flutt til Berlínar. „Þýski innanríkisráðherrann vill að hinir dauðu komi okkur ekki fyrir sjónir,“ segir Stefan Pelzer, einn aðstandenda verkefnisins. Nú yrðu þau jarðsett í samráði við ættingja – í grasvöllinn fyrir utan þýska kansellíið.

Listahópurinn kallast „Miðstöð um pólitíska fegurð“. Áður hefur hann hnuplað minnisvörðum um þá sem létust þegar þeir reyndu að komast yfir Berlínarmúrinn. Var farið með þá að girðingunum sem nú liggja um Evrópu. Ádeilan vakti mikið umtal, en gjörningurinn nú í lok júní var heldur umdeildari.

Lík grafin í almenningsgarði

Hápunktur hans var skipulagning stórrar göngu sunnudaginn 21. júní. Skurðgrafa átti að fara í broddi fylkingar að kansellíinu við Torg Lýðveldisins, Austurvöll Þýskalands. Líkkistur með dánum flóttamönnum yrðu svo grafnar í túnið fyrir framan það.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Júlía Margrét Alexandersdóttir
1
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Júlía Margrét Alexandersdóttir
5
Það sem ég hef lært

Júlía Margrét Alexandersdóttir

Ekki hlusta á allt sem heil­inn seg­ir þér

Júlía Mar­grét Al­ex­and­ers­dótt­ir hef­ur lif­að með geð­hvörf­um í 15 ár. Hún hef­ur kljáðst við dekksta lit þung­lynd­is og fund­ið fyr­ir und­ur­vellíð­an í man­íu. Í ferl­inu hef­ur Júlía lært að stund­um á hvorki hjart­að né heil­inn at­kvæð­is­rétt. „Stund­um eru það annarra manna heil­ar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

Mest lesið í mánuðinum

Sælukot hagnast um tugi milljóna en starfsfólk og foreldrar lýsa skorti
4
Rannsókn

Sælu­kot hagn­ast um tugi millj­óna en starfs­fólk og for­eldr­ar lýsa skorti

Einka­rekni leik­skól­inn Sælu­kot, sem hef­ur feng­ið millj­arð króna í op­in­ber fram­lög síð­asta ára­tug, hef­ur hagn­ast vel og nýtt pen­ing­ana til að kaupa fast­eign­ir fyr­ir stjórn­ar­for­mann­inn. Stjórn­end­ur leik­skól­ans segja mark­mið­ið vera að ávaxta rekstr­araf­gang, en fyrr­ver­andi starfs­menn og for­eldr­ar nem­enda kvarta und­an langvar­andi skorti. Skól­an­um var ný­lega lok­að tíma­bund­ið vegna óþrifn­að­ar og mein­dýra.
Hollt mataræði lykilatriði að góðri heilsu
6
Fréttir

Hollt mataræði lyk­il­at­riði að góðri heilsu

Ax­el F. Sig­urðs­son, sér­fræð­ing­ur í hjarta­lækn­ing­um, hef­ur skoð­að tengsl fæðu og lífs­stíls við sjúk­dóma, einkum hjarta- og æða­sjúk­dóma. Tal­að hef­ur ver­ið um að lífs­stíls­sjúk­dóm­ar séu stærsta ógn­in við heilsu fólks og heil­brigðis­kerfi til næstu ára­tuga. Ax­el seg­ir að fólk geti breytt miklu með hollu mataræði og hreyf­ingu. Fé­lags­leg tengsl séu líka mik­il­væg. Hann ráð­legg­ur hreina fæðu til að sporna við kvill­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár