Aðili

Snæbjörn Brynjarsson

Greinar

Var andvígur frekari uppbyggingu félagslegs húsnæðis fyrir kosningar en gagnrýnir nú meirihlutann fyrir að hunsa vandann
Fréttir

Var and­víg­ur frek­ari upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is fyr­ir kosn­ing­ar en gagn­rýn­ir nú meiri­hlut­ann fyr­ir að hunsa vand­ann

Ey­þór Arn­alds lýsti sig ger­sam­lega mót­fall­inn auk­inni áherslu á upp­bygg­ingu fé­lags­legs hús­næð­is í Reykja­vík í kosn­inga­prófi RÚV í að­drag­anda sveit­ar­stjórn­ar­kosn­inga. Nú legg­ur hann fram bók­an­ir þar sem meiri­hlut­inn er gagn­rýnd­ur fyr­ir að „hunsa mála­flokk­inn“.
Ferðasaga frá Toskana: Písa, Flórens og Síena
Snæbjörn Brynjarsson
Reynsla

Snæbjörn Brynjarsson

Ferða­saga frá Tosk­ana: Písa, Flórens og Sí­ena

Það er hægt að kom­ast yf­ir að heim­sækja all­ar helstu borg­ir Tosk­ana­hér­aðs á ein­um degi, þótt hver ein­asta borg (nema Písa) eigi skil­ið að minnsta kosti viku til að mað­ur nái að drekka í sig öll lista­verk­in sem eru á víð og dreif út um allt. Hlut­ar af hér­að­inu eru túrista­gildr­ur, en af góðri ástæðu. Önn­ur svæði eins og smá­borg­in Sí­ena eru laus við offlóð túrista ut­an við hjarta mið­bæj­ar­ins og sum­ar kirkj­ur þar svo fal­leg­ar að það er hætt við að mað­ur snúi aft­ur það­an sem heit­trú­að­ur kaþ­ól­ikki.

Mest lesið undanfarið ár