Herða pólitísk tök sín á Bankasýslunni: Skipar tvo trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna í stjórnina

Lár­us Blön­dal og Sig­ur­jón Örn Þórs­son hafa báð­ir gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir rík­is­stjórn­ar­flokk­anna og mynda nú meiri­hluta í stjórn Banka­sýslu rík­is­ins. Sig­ur­jón var að­stoð­ar­mað­ur Árna Magnús­son­ar en seg­ist ekki hafa gegn­gt póli­tísk­um trún­að­ar­störf­um eft­ir það. Bjarni Bene­dikts­son ætl­aði fyrr á ár­inu að leggja Banka­sýslu rík­is­ins nið­ur og taka yf­ir verk­efni stofn­un­ar­inn­ar.

Herða pólitísk tök sín á Bankasýslunni: Skipar tvo trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna í stjórnina
Með meirihluta í stjórninni Stjórn Bankasýslu ríkisins er nú skipuð tveimur fulltrúm, af þremur, sem eru handgengnir Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem sést hér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra, ætlaði fyrr á árinu að leggja Bankasýsluna niður og flytja verkefni hennar í ráðuneyti sitt. Mynd: Pressphotos/Geirix

Tveir pólitískir trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna hafa verið skipaðir í meirihluta stjórnar bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar og skipaði hann nýja stjórn yfir stofnunina þann 12. ágúst síðastliðinn.

Tveir nýir fulltrúar koma inn í stjórnina með skipun Bjarna: Lárus Blöndal, lögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í Icesave-samninganefndinni á síðasta kjörtímabili sem mjög er handgenginn Bjarna, og Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, en hann var pólitískur aðstoðarmaður Árna Magnússonar á árunum 2003 til 2006 þegar hann var þingmaður og félagsmálaráðherra Framsóknarflokksins á síðasta áratug. Þriðji fulltrúinn í stjórn er Hulda Dóra Styrmisdóttir hagfræðingur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bankasýsla ríkisins

Mest lesið

Vinstri byltingin sem varð ekki: Af hverju sameinaðist vinstrið ekki í borginni?
1
Greining

Vinstri bylt­ing­in sem varð ekki: Af hverju sam­ein­að­ist vinstr­ið ekki í borg­inni?

Vinstri græn, Sósí­al­ist­ar og Pírat­ar eru sam­an­lagt með fimmtán pró­senta fylgi í borg­inni. Hvor í sínu lagi gætu þeir hins veg­ar ver­ið í fall­bar­áttu. Til­raun­ir voru gerð­ar til að ná sam­an um sam­eig­in­legt fram­boð fyr­ir kom­andi borg­ar­stjórn­ar­kosn­ing­ar, und­ir for­ystu sósí­al­ist­ans Sönnu Magda­lenu Mörtu­dótt­ur. Van­traust og skort­ur á mál­efna­legri sam­leið kom í veg fyr­ir það.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Langþráður draumur um búskap rættist
2
Innlent

Lang­þráð­ur draum­ur um bú­skap rætt­ist

Par­ið Víf­ill Ei­ríks­son og Al­ej­andra Soto Her­nández voru orð­in þreytt á borg­ar­líf­inu í Reykja­vík og höfðu auga­stað á bú­skap á lands­byggð­inni. Eft­ir stutta íhug­un festu þau kaup á bæn­um Syðra-Holti í Svarf­að­ar­dal ár­ið 2021 og fluttu þang­að ásamt for­eldr­um Víf­ils, þeim Ei­ríki Gunn­ars­syni og In­ger Steins­son og syst­ur hans, Ilmi Ei­ríks­dótt­ur. Þar rækta þau græn­meti á líf­ræn­an máta und­ir nafn­inu „Yrkja Svarf­að­ar­dal” og stefna á sauða­mjólk­ur­fram­leiðslu á næstu miss­er­um.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár