Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Herða pólitísk tök sín á Bankasýslunni: Skipar tvo trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna í stjórnina

Lár­us Blön­dal og Sig­ur­jón Örn Þórs­son hafa báð­ir gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir rík­is­stjórn­ar­flokk­anna og mynda nú meiri­hluta í stjórn Banka­sýslu rík­is­ins. Sig­ur­jón var að­stoð­ar­mað­ur Árna Magnús­son­ar en seg­ist ekki hafa gegn­gt póli­tísk­um trún­að­ar­störf­um eft­ir það. Bjarni Bene­dikts­son ætl­aði fyrr á ár­inu að leggja Banka­sýslu rík­is­ins nið­ur og taka yf­ir verk­efni stofn­un­ar­inn­ar.

Herða pólitísk tök sín á Bankasýslunni: Skipar tvo trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna í stjórnina
Með meirihluta í stjórninni Stjórn Bankasýslu ríkisins er nú skipuð tveimur fulltrúm, af þremur, sem eru handgengnir Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem sést hér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra, ætlaði fyrr á árinu að leggja Bankasýsluna niður og flytja verkefni hennar í ráðuneyti sitt. Mynd: Pressphotos/Geirix

Tveir pólitískir trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna hafa verið skipaðir í meirihluta stjórnar bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar og skipaði hann nýja stjórn yfir stofnunina þann 12. ágúst síðastliðinn.

Tveir nýir fulltrúar koma inn í stjórnina með skipun Bjarna: Lárus Blöndal, lögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í Icesave-samninganefndinni á síðasta kjörtímabili sem mjög er handgenginn Bjarna, og Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, en hann var pólitískur aðstoðarmaður Árna Magnússonar á árunum 2003 til 2006 þegar hann var þingmaður og félagsmálaráðherra Framsóknarflokksins á síðasta áratug. Þriðji fulltrúinn í stjórn er Hulda Dóra Styrmisdóttir hagfræðingur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bankasýsla ríkisins

Mest lesið

Íslendingar þurfi að ákveða hvar þeir staðsetja sig: „Þetta eru mjög válegir tímar“
3
ViðtalBandaríki Trumps

Ís­lend­ing­ar þurfi að ákveða hvar þeir stað­setja sig: „Þetta eru mjög vá­leg­ir tím­ar“

Pól­skipti hafa átt sér stað í vest­rænu varn­ar­sam­starfi með skyndi­legri stefnu­breyt­ingu Banda­ríkj­anna í ut­an­rík­is­mál­um, seg­ir Erl­ing­ur Erl­ings­son hern­að­ar­sagn­fræð­ing­ur. Hætta geti steðj­að að Ís­landi en Banda­rík­in hafi sýnt að þau séu óút­reikn­an­leg og beri ekki virð­ingu fyr­ir leik­regl­um al­þjóða­kerf­is­ins.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Einn og hálfur tími á bráðamóttöku: Sjálfsskaði, hjartastopp og hnífstunga
4
Á vettvangi

Einn og hálf­ur tími á bráða­mót­töku: Sjálfsskaði, hjarta­stopp og hnífstunga

Eitt orð má aldrei nota á bráða­mót­töku Land­spít­al­ans og það er orð­ið ró­legt. Nán­ast um leið og Jón Ragn­ar Jóns­son bráða­lækn­ir hef­ur orð á að það sé óvenju ró­legt á næt­ur­vakt eina helg­ina dynja áföll­in á. Hann hef­ur rétt kom­ið manni til lífs þeg­ar neyð­ar­bjall­an hring­ir á ný. Síð­an end­ur­tek­ur sama sag­an sig.

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár