Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Herða pólitísk tök sín á Bankasýslunni: Skipar tvo trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna í stjórnina

Lár­us Blön­dal og Sig­ur­jón Örn Þórs­son hafa báð­ir gegnt trún­að­ar­störf­um fyr­ir rík­is­stjórn­ar­flokk­anna og mynda nú meiri­hluta í stjórn Banka­sýslu rík­is­ins. Sig­ur­jón var að­stoð­ar­mað­ur Árna Magnús­son­ar en seg­ist ekki hafa gegn­gt póli­tísk­um trún­að­ar­störf­um eft­ir það. Bjarni Bene­dikts­son ætl­aði fyrr á ár­inu að leggja Banka­sýslu rík­is­ins nið­ur og taka yf­ir verk­efni stofn­un­ar­inn­ar.

Herða pólitísk tök sín á Bankasýslunni: Skipar tvo trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna í stjórnina
Með meirihluta í stjórninni Stjórn Bankasýslu ríkisins er nú skipuð tveimur fulltrúm, af þremur, sem eru handgengnir Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra, sem sést hér með Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni forsætisráðherra, ætlaði fyrr á árinu að leggja Bankasýsluna niður og flytja verkefni hennar í ráðuneyti sitt. Mynd: Pressphotos/Geirix

Tveir pólitískir trúnaðarmenn ríkisstjórnarflokkanna hafa verið skipaðir í meirihluta stjórnar bankasýslu ríkisins. Bankasýsla ríkisins heyrir undir fjármálaráðuneyti Bjarna Benediktssonar og skipaði hann nýja stjórn yfir stofnunina þann 12. ágúst síðastliðinn.

Tveir nýir fulltrúar koma inn í stjórnina með skipun Bjarna: Lárus Blöndal, lögmaður og fulltrúi stjórnarandstöðunnar í Icesave-samninganefndinni á síðasta kjörtímabili sem mjög er handgenginn Bjarna, og Sigurjón Örn Þórsson, framkvæmdastjóri Kringlunnar, en hann var pólitískur aðstoðarmaður Árna Magnússonar á árunum 2003 til 2006 þegar hann var þingmaður og félagsmálaráðherra Framsóknarflokksins á síðasta áratug. Þriðji fulltrúinn í stjórn er Hulda Dóra Styrmisdóttir hagfræðingur. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Bankasýsla ríkisins

Mest lesið

Verndar íslenskan menningararf með því að gera við fornbækur
6
Menning

Vernd­ar ís­lensk­an menn­ing­ar­arf með því að gera við forn­bæk­ur

Forn­bóka­safn­ar­inn Ey­þór Guð­munds­son seg­ir mik­il­vægt að vernda þann menn­ing­ar­arf sem ligg­ur í ís­lensk­um forn­bók­um. Það ger­ir hann með verk­efn­inu Old Icelandic Books sem geng­ur út á að vekja áhuga hjá Ís­lend­ing­um og ferða­mönn­um á bók­un­um og mik­il­vægi þeirra. Með­al þeirra bóka og hand­rita sem Ey­þór hef­ur und­ir hönd­um eru Grett­is saga, Jóns­bók og tvö hundruð ára til­skip­un til Al­þing­is frá fyrr­um Dana­kon­ungi.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hann var búinn að öskra á hjálp
4
Viðtal

Hann var bú­inn að öskra á hjálp

Hjalti Snær Árna­son hvarf laug­ar­dag­inn 22. mars. For­eldr­ar hans lásu fyrst um það í frétt­um að hans væri leit­að í sjón­um, fyr­ir það héldu þau að hann væri bara í göngu­túr. En hann hafði lið­ið sál­ar­kval­ir, það vissu þau. Móð­ir Hjalta, Gerð­ur Ósk Hjalta­dótt­ir, lýs­ir því hvernig ein­hverf­ur son­ur henn­ar gekk á veggi allt sitt líf, og hvernig hann veikt­ist svo mik­ið and­lega að þau voru byrj­uð að syrgja hann löngu áð­ur en hann var dá­inn.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu