Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Hásetinn sem féll í Smuguna

Sig­ur­björn Þór­munds­son var í mikl­um lífs­háska í sept­em­ber ár­ið 1996 þeg­ar hann féll út­byrð­is af tog­ara í Smugunni. Eft­ir fjór­ar mín­út­ur í ís­köld­um sjó var hon­um bjarg­að.

Hásetinn sem féll í Smuguna
Háskinn í Smugunni Sigurbjörn Þórmundsson, háseti á Snorra Sturlusyni RE, sagði sögu sína í DV. Það þótti ganga kraftaverki næst að hann lifði af.

„Það var rosalegt sjokk að lenda allt í einu í köldum sjónum. Ég fór á bólakaf en náði að komast upp á yfirborðið. Þá voru félagar mínir búnir að kasta til mín björgunarhring og ég náði að skríða upp á hann,“ sagði Sigurbjörn Þórmundsson, háseti á togaranum Snorra Sturlusyni, í viðtali við DV um miðjan september árið 1996.

Tilefni viðtalsins var að hann lenti í lífsháska þegar hann féll fyrir borð í Smugunni milli Íslands og Noregs.

Óhappið varð um tíuleytið að kvöldi fimmtudagsins 5. september

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.
Tengdar greinar

Gamla fréttin

Mest lesið

Fleiri listamenn við níu götur í Reykjavík fá laun en á allri landsbyggðinni
5
GreiningListamannalaun

Fleiri lista­menn við níu göt­ur í Reykja­vík fá laun en á allri lands­byggð­inni

Tölu­vert ójafn­vægi er á út­hlut­un lista­manna­launa, séu þau skoð­uð eft­ir bú­setu laun­þega. Laun­in, sem eru tölu­vert lægri en reglu­leg laun full­vinn­andi fólks, renna í flest­um til­vik­um til íbúa í Vest­ur­bæ og mið­bæ Reykja­vík­ur. Menn­ing­ar­mála­ráð­herra seg­ir nið­ur­stöð­una ekki óvænta þó hún slái hann ekki vel.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár