Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 7 árum.

Harmleikir í spænsku höllinni

Spænska kon­ung­dæm­ið hef­ur ver­ið um­deilt. Jó­hann Karl Spán­ar­kon­ung­ur leiddi Spán til lýð­ræð­is, en hjá­kon­ur, fíla­veið­ar og ógagn­sæ fjár­mál skyggja á fer­il­inn og vekja spurn­ing­ar um fram­hald kon­ung­dæm­is­ins. Fil­ipp­us, son­ur hans, hef­ur hins veg­ar reynst far­sæll fyrstu ár­in.

Harmleikir í spænsku höllinni
Filippus Tók við löskuðu konungdæmi. Hér ásamt Letiziu, eiginkonu sinni, fyrrverandi fréttakonu. Mynd:

Jóhann Karl Spánarkonungur var lengst af farsæll. En þegar hann afsalaði sér völdum, fyrir þremur árum, var konungsfjölskyldan vart svipur hjá sjón. Umfram allt voru það stórfelldir fjárglæpir tengdasonarins sem laskaði konungsliðið en hann var dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi í síðasta mánuði. Dóttirin, Kristín, fyrrverandi hertogaynja af Palma, slapp hins vegar við fangelsisvist eftir flókin málaferli sem kostuðu hana konungstignina. En framhjáhald gamla konungsins sjálfs, í eitt sinn með alltof áberandi ástkonu, og forkastanlegar fílaveiðar hans í Botswana voru heldur ekki til að bæta ástandið. Þar á ofan eru efnahagsmál fjölskyldunnar undir huliðshjálmi svo ógjörlegt er fyrir almenning að vita um eyðslu hennar og auðæfi þótt látið sé að því liggja að hún búi við sama gagnsæi og aðrir. Þrátt fyrir þetta hefur nýja konunginum, Filippusi sjötta, tekist að stíga ölduna.

Kóngur fær hinn fullkomna tengdason

Iñaki Urdangarín var einn af frægari handboltahetjum þjóðarinnar. Hann var með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Hefði ekki dottið í hug að ráða sjálfan sig
2
Viðtal

Hefði ekki dott­ið í hug að ráða sjálf­an sig

Bogi Ág­ústs­son hef­ur birst lands­mönn­um á skján­um í yf­ir fjóra ára­tugi og flutt Ís­lend­ing­um frétt­ir í blíðu og stríðu. Hann seg­ir heim­inn hafa breyst ótrú­lega mik­ið til batn­að­ar á þess­um ár­um en því mið­ur halli á ógæfu­hlið­ina í rekstri fjöl­miðla á Ís­landi. Af öll­um þeim at­burð­um sem hann hef­ur sagt frétt­ir af lögð­ust snjóflóð­in fyr­ir vest­an ár­ið 1995 þyngst á hann. Enn þann dag í dag man hann hvernig var að þurfa að lesa upp nöfn þeirra sem dóu í flóð­inu á Flat­eyri.
„Ég var bara glæpamaður“
3
Viðtal

„Ég var bara glæpa­mað­ur“

„Margt af því sem ég hef gert mun ég aldrei geta bætt fyr­ir,“ seg­ir Kristján Hall­dór Jens­son, sem var dæmd­ur fyr­ir al­var­leg­ar lík­ams­árás­ir. Hann var mjög ung­ur að ár­um þeg­ar ljóst var í hvað stefndi og fann ekki leið­ina út fyrr en ára­tug­um síð­ar. Í dag fer hann inn í fang­els­in til þess að hjálpa öðr­um, en það er eina leið­in sem hann sér færa til þess að bæta fyr­ir eig­in brot.
Hver er Jón Óttar? - „Ég hef sjálfur fylgst með fólki mánuðum saman“
4
Fréttir

Hver er Jón Ótt­ar? - „Ég hef sjálf­ur fylgst með fólki mán­uð­um sam­an“

Jón Ótt­ar Ólafs­son, einn þeirra sem stund­aði njósn­ir fyr­ir Björgólf Thor Björgólfs­son ár­ið 2012, gaf út glæpa­sögu ári síð­ar þar sem að­al­sögu­hetj­an er lög­reglu­mað­ur sem stund­ar hler­an­ir. Jón Ótt­ar vann lengi fyr­ir Sam­herja, bæði á Ís­landi og í Namib­íu, en áð­ur hafi hann ver­ið kærð­ur af sér­stök­um sak­sókn­ara, sem hann starf­aði fyr­ir, vegna gruns um að stela gögn­um.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár