Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 8 árum.

Harmleikir í spænsku höllinni

Spænska kon­ung­dæm­ið hef­ur ver­ið um­deilt. Jó­hann Karl Spán­ar­kon­ung­ur leiddi Spán til lýð­ræð­is, en hjá­kon­ur, fíla­veið­ar og ógagn­sæ fjár­mál skyggja á fer­il­inn og vekja spurn­ing­ar um fram­hald kon­ung­dæm­is­ins. Fil­ipp­us, son­ur hans, hef­ur hins veg­ar reynst far­sæll fyrstu ár­in.

Harmleikir í spænsku höllinni
Filippus Tók við löskuðu konungdæmi. Hér ásamt Letiziu, eiginkonu sinni, fyrrverandi fréttakonu. Mynd:

Jóhann Karl Spánarkonungur var lengst af farsæll. En þegar hann afsalaði sér völdum, fyrir þremur árum, var konungsfjölskyldan vart svipur hjá sjón. Umfram allt voru það stórfelldir fjárglæpir tengdasonarins sem laskaði konungsliðið en hann var dæmdur í sex og hálfs árs fangelsi í síðasta mánuði. Dóttirin, Kristín, fyrrverandi hertogaynja af Palma, slapp hins vegar við fangelsisvist eftir flókin málaferli sem kostuðu hana konungstignina. En framhjáhald gamla konungsins sjálfs, í eitt sinn með alltof áberandi ástkonu, og forkastanlegar fílaveiðar hans í Botswana voru heldur ekki til að bæta ástandið. Þar á ofan eru efnahagsmál fjölskyldunnar undir huliðshjálmi svo ógjörlegt er fyrir almenning að vita um eyðslu hennar og auðæfi þótt látið sé að því liggja að hún búi við sama gagnsæi og aðrir. Þrátt fyrir þetta hefur nýja konunginum, Filippusi sjötta, tekist að stíga ölduna.

Kóngur fær hinn fullkomna tengdason

Iñaki Urdangarín var einn af frægari handboltahetjum þjóðarinnar. Hann var með …

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Biðu tímunum saman eftir viðeigandi aðgengi á Vori í Vaglaskógi
4
Fréttir

Biðu tím­un­um sam­an eft­ir við­eig­andi að­gengi á Vori í Vagla­skógi

Hjör­dís Heiða Ásmunds­dótt­ir seg­ir að­gengi hafa ver­ið mjög lé­legt á tón­list­ar­há­tíð­inni Vor í Vagla­skógi þrátt fyr­ir að hún væri aug­lýst að­gengi­leg. Eini kam­ar­inn fyr­ir hreyfi­haml­aða fyllt­ist af úr­gangi, tjald­svæði var í háu grasi og eng­ir pall­ar voru svo hægt væri að sjá svið­ið. Jakob Frí­mann Magnús­son seg­ir tón­leika­hald­ara hafa brugð­ist við af bestu getu.

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Gætu allt eins verið á hálendinu
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Gætu allt eins ver­ið á há­lend­inu

Lydía Angelíka Guð­munds­dótt­ir, hjúkr­un­ar­fræð­ing­ur, sjúkra­flutn­inga­mað­ur og fé­lagi í björg­un­ar­sveit­inni Kára, seg­ir sjúkra­við­bragð í Ör­æf­um ekki í sam­ræmi við mann­fjölda. Ferða­þjón­usta þar hef­ur stór­auk­ist und­an­far­in ár. Hún seg­ir að það hægi á tím­an­um á með­an hún bíði eft­ir að­stoð. En sjúkra­bíll er í það minnsta 45 mín­út­ur á leið­inni. Færð­in geti orð­ið slík að sjúkra­bíl­ar kom­ist ekki í Ör­æf­in.

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
4
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár