Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 10 árum.

Halldór Ásgrímsson þungt haldinn á Landspítalanum

Fyrr­um for­sæt­is­ráð­herra er sagð­ur hafa feng­ið hjarta­áfall í sum­ar­bú­stað sín­um.

Halldór Ásgrímsson þungt haldinn á Landspítalanum

Halldór Ásgrímsson, fyrrverandi forsætisráðherra og formaður Framsóknarflokksins, er nú haldið sofandi á Landspítalann. Anna Sigrún Baldursdóttir, aðstoðarmanns forstjóra Landspítalans,  segir í samtali við Stundina að Halldór hafi verið færður á Landspítalan á laugardag.

Að hennar sögn var hann þungt haldinn við komu á spítalann. Samkvæmt frétt á dv.is fékk hann hjartaáfall síðastliðinn föstudag og var hann þá staddur í sumarbústað sínum við Álftavatn. Samkvæmt sömu frétt var hann fluttur með sjúkrabíl til Reykjavíkur. Að sögn Önnu fékk Halldór hjartaáfall aðfaranótt laugardags. 

„Það sem við getum sagt á þessum tímapunkti er að Halldór Ásgrímsson liggur þungt haldinn á gjörgæslunni við Hringbraut,“ segir Anna Sigrún. 

Halldór er 67 ára gamall og starfaði hann sem framkvæmdastjóri Norrænu ráðherranefndarinnar til ársins 2013.

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Athugasemdir eru ekki leyfðar við þessa grein.

Mest lesið

Unglingastarfið tvöfaldast í Hvítasunnukirkjunni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“
2
Viðtal

Ung­linga­starf­ið tvö­fald­ast í Hvíta­sunnu­kirkj­unni: „Þetta er ekki fólk sem er í krísu“

Aukn­ing í kirkju­sókn ungs fólks hef­ur gert vart við sig í Hvíta­sunnu­kirkj­unni Fíla­delfíu líkt og inn­an þjóð­kirkj­unn­ar. For­stöðu­mað­ur safn­að­ar­ins seg­ir að það sem ein­kenni ung­menn­in sé sjálfsprott­in trú án þess að þau standi frammi fyr­ir erf­ið­leik­um í líf­inu. „Þau eign­uð­ust trú á Guð, fóru að biðja og stunda sitt trú­ar­líf í ein­rúmi. Svo finna þau hjá sér sterka þörf til að tengj­ast öðr­um.“

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár