Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Góðgerðarkaffi tvöfalt dýrara

Kaffi sem selt er til styrkt­ar Rauða Kross­in­um er 2.500 krón­um dýr­ara en í lág­vöru­versl­un, þótt að­eins renni um 500 krón­ur af sölu­verð­inu til Rauða kross­ins.

Góðgerðarkaffi tvöfalt dýrara
Rauði krossinn 42 deildir Rauða krossins eru starfræktar á Íslandi. Rauði krossinn veitir einstaklingum í erfiðleikum aðstoð. Mynd: Rauði krossinn

Yfir tvö þúsund fyrirtæki hafa keypt vörur af félaginu Kaupum til góðs ehf. sem lætur 10 prósent söluverðsins renna til góðgerðarmála. Dæmi er hins vegar um að verð á vörum félagsins sé tvöfalt hærra en í lágvöruverslunum.

Þeir sem kaupa kaffi hjá Kaupum til góðs ehf. hafa fullvissu um að 10% söluverðsins renni til Rauða kross Íslands. Verðið á kaffinu er hins vegar tvöfalt hærra en í Bónus. Kílóið af Kaffitársblöndu Kaupum til góðs kostar 5.050 krónur og má gera ráð fyrir því að um 500 krónur renni þar af til Rauða krossins. Kílóið af sambærilegu kaffi, kvöldroða frá Kaffitári, kostar tæplega 2.500 krónur í Bónus. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Mest lesið í mánuðinum

Ferðamenn hafi þrengt sér „inn í það allra helgasta“
5
ViðtalFerðamannalandið Ísland

Ferða­menn hafi þrengt sér „inn í það allra helg­asta“

Börn manns sem var jarð­að­ur frá Vík­ur­kirkju í júní segja að ís­lensk­ur rútu­bíl­stjóri hafi hleypt tug­um ferða­manna út úr rútu við kirkj­una um klukku­stund fyr­ir at­höfn. Ferða­menn hafi tek­ið mynd­ir þeg­ar kist­an var bor­in inn fyr­ir at­höfn, reynt að kom­ast inn í kirkj­una og tog­að í fán­ann sem var dreg­inn í hálfa stöng.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár