Þessi grein birtist upphaflega í Stundinni fyrir meira en 9 árum.

Góðgerðarkaffi tvöfalt dýrara

Kaffi sem selt er til styrkt­ar Rauða Kross­in­um er 2.500 krón­um dýr­ara en í lág­vöru­versl­un, þótt að­eins renni um 500 krón­ur af sölu­verð­inu til Rauða kross­ins.

Góðgerðarkaffi tvöfalt dýrara
Rauði krossinn 42 deildir Rauða krossins eru starfræktar á Íslandi. Rauði krossinn veitir einstaklingum í erfiðleikum aðstoð. Mynd: Rauði krossinn

Yfir tvö þúsund fyrirtæki hafa keypt vörur af félaginu Kaupum til góðs ehf. sem lætur 10 prósent söluverðsins renna til góðgerðarmála. Dæmi er hins vegar um að verð á vörum félagsins sé tvöfalt hærra en í lágvöruverslunum.

Þeir sem kaupa kaffi hjá Kaupum til góðs ehf. hafa fullvissu um að 10% söluverðsins renni til Rauða kross Íslands. Verðið á kaffinu er hins vegar tvöfalt hærra en í Bónus. Kílóið af Kaffitársblöndu Kaupum til góðs kostar 5.050 krónur og má gera ráð fyrir því að um 500 krónur renni þar af til Rauða krossins. Kílóið af sambærilegu kaffi, kvöldroða frá Kaffitári, kostar tæplega 2.500 krónur í Bónus. 

Kjósa
0
Hvernig finnst þér þessi grein? Skráðu þig inn til að kjósa.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Mest lesið

Mest lesið

Mest lesið í vikunni

Maður getur ekki tekið neinu sem sjálfsögðum hlut
3
Viðtal

Mað­ur get­ur ekki tek­ið neinu sem sjálf­sögð­um hlut

Linda Þor­valds­dótt­ir er húsa­mál­ari sem mál­ar mál­verk og steypu­lista­verk í líki dauð­ans hafa vak­ið at­hygli á lóð­inni henn­ar. Und­ir niðri kraum­ar þung­lyndi sem hef­ur fylgt henni alla tíð. Sorg­ina þekk­ir hún, eft­ir að hafa misst syst­ur sína en í fyrra lést barns­fað­ir henn­ar þeg­ar hann féll of­an í sprungu í Grinda­vík. Eft­ir kuln­un hóf hún störf hjá Kirkju­görð­um Reykja­vík­ur.

Mest lesið í mánuðinum

„Ég var lifandi dauð“
4
Viðtal

„Ég var lif­andi dauð“

Lína Birgitta Sig­urð­ar­dótt­ir hlú­ir vel að heils­unni. Hún er 34 ára í dag og seg­ist ætla að vera í sínu besta formi fer­tug, and­lega og lík­am­lega. Á sinni ævi hef­ur hún þurft að tak­ast á við marg­vís­leg áföll, en fað­ir henn­ar sat í fang­elsi og hún glímdi með­al ann­ars við ofsa­hræðslu, þrá­hyggju og bú­lemíu. Fyrsta fyr­ir­tæk­ið fór í gjald­þrot en nú horf­ir hún björt­um aug­um fram á veg­inn og stefn­ir á er­lend­an mark­að.

Mest lesið í mánuðinum

Nýtt efni

Mest lesið undanfarið ár